Halló halló...
Hér kemur þá framhald ferðasögunnar...:)
Eftir D.F. þá héldum ég og sex aðrir áfram suður til Oaxaca. Oaxaca er hérað suður af D.F. og er ofsalega skemmtilegt hérað að ferðast um, þar er hægt að finna gullfalegar strendur(en við fórum ekki þangað í þetta skiptið) litla skemmtilega bæi með mörkuðum fulla af allskonar handverki, endalaust mikið af súkkulaði... brögðuðum aðeins á því... og ofsalega góðan mat :) Draumur í dós.
Við fórum fyrst til Oaxaca borgar sem er höfuðborgin í þessu héraði, þetta er lítil borg með um 263000 íbúum, staðsett uppí fjöllunum í um 1550m hæð. Hún er eiginlega ofan í dal og teygir sig aðeins uppí hlíðarnar og er mjög dreifð miðað við íbúafjölda. Hæsta húsið er í miðborginni og er þrjár eða fjórar hæðir og gnæfir nánast yfir restina af einlyftu húsunum. Held að öll húsin séu svona lág vegna jarðskjálfta hættu. Allavega er dómkirkjan með um tveggja metra - þriggja metra þykka veggi af þeirri ástæðu.
Húsin eru í öllum regnbogans litum eins og er venjan hér í Mexíkó og þau eru öll gullfalleg að mínu mati :) Ætla að byggja svipað hús í framtíðinni, allavega eins og framhliðarnarlíta út og mála blátt með rauðum gluggum :)
Við nutum okkur vel í borginni, gerðum lítið annað en að borða góðan mat... svo ís... svo súkkulaði... kaffi o svo aftur í mat... og kíktum aðeins á markaðina inná milli.
Á markaðunum var einn hlutinn einungis helgaður mat... girnilegasti hlutinn :) En allavega þar er einn gangur sem er "grillgangur" það eru raðir af stórum grillum (parillas) báðu megin.
Þega maður labbar inní ganginn þá stoppa nokkrar konum mann og hálf garga á mann, mikil samnkeppni í gangi, og gefa manni körfu með graænmeti, lauk, chili og einhverju fleiru... síðan gengur maður aðeins lengra að grillunum og velur eitthvert þeirra.. grillararnir öskra enn hærra en gænmetis fólkið, og þeir taka grænmetið og grilla það og maður velur kjöt hjá þeim og borgar þeim það beint... stuttu seinna birtist maturinn á borðinu hjá manni, sem maður deilir pottþétt með einhverjum örum. Þá er maður búin að fara á þriðja staðinn og velja sósur, lime, guacamole og svona og borga það sér. Drykkir eru einnig pantaðir og borgaðir sér en það er komið á borðið til manns og manni boðnir þeir. Það er svo náttúrulea ómögulegt að borða máltíð í Mexíkó án tortillas... maður biður einhvern starfsmann um þær þeir klappa höndum og nokkrar konur kome hlaupandi með tortillas til manns... sem maður borgar síðan, auðvitað, sér... þrátt fyrir frekar flókna framkvæmd þá held ég að þetta sé einhver sú besta máltíð sem ég hef borðað hér...óendanlega gott :)
Eftir þessa máltíð þá fórum við auðvitað í himnaríki súkkulaðið fíkilsins... svona nánast allavega er ekki viss um að þetta toppi Argentínu... en allavega Mayordomo súkkulaði verkstæði/búð veit ekki alveg hvað á að kalla þetta :) þar er hægt að kaupa milljón tegundir af súkkulaði og lyktin þarna inni og í næstu götum er eftir því... þarna er líka hægt að fá chocolade caliente (heitt súkkulaði) og maltidos (kalt súkkulaði með hálfrosinni mjólk held ég). Heita súkkulaðið er annaðhvort, sætt eða biturt og þú færð sætt brauð með svo að þetta er eiginlega eins og kakósúpa :) bara með alvöru súkkulaði. Þau gera þetta með því að setja bara súkkulaði í könnu og hella mjólk, heitri eða kaldri út í og nota síðan, tæki sem er gert úr timbri og skaft með einskonar kúlu á endanum...og mylja/braeda tad út í súkkuladid... tetta er bara gott..maeli eindregid med tessu.
Vid eyddum taepum tveim dogum tarna og gerdum ad mestu ekki neitt, en fyrsta kvoldid fórum vid á sjá sirkus sem var í baenum. Adalástaedan fyrir tví ad vid fórum ad sjá sirkusinn var ad um daginn fyrir utan besnínstod í baenum hittum vid starfsmenn sirkusins og teir voru med Jagúar í búri (á bíl) med sér...okkur fannst tetta athyglisvert og í ljós kom ad tad var sirkus í baenum og vid gátum keypt mida af teim fyrir heilar 80kr.. já eda 90kr í dag. Tetta var áhugavert tígrisdýr, hestar trúdar fimleikafólk og svona. En í endann vard allt frekar "sexual" karlarnir komu fram berir ad ofan med grímur og donsudu fyrir kventjódina... og hálfnakinn madur í bleikum bordum og gerdi einhverjar kúnstir sem okkur fannst varla vid haefi barna... og endadi med línudansara sem greinilega stód í teirri meinigu ad honum baeri ad taka dansspor á milli trauta, tau og fylgihlutir... voru alveg orugglega ekki vid haefi barna... en já okkur fannst tetta brádfyndid en já svolítid skrítid:)
Annad kvoldid, fimmtudag, vorum vid heldur menningarlegri og fórum á Jazz tónleika í leikhúsi baejarins, teir voru virkilega gódir... mun betri en vid bjuggumst vid.
Á fostudeginum fórum vid uppí fjollin til ad fara í tveggja daga gongu... fórum út rútunni einvherstadar út á gotu.. vid pínulítid torp sem eftir tví sem vid komumst naest lifir á vistvaenni ferdatjónustu og eru eflaust baendur líka. Tar fundum vid einn mann sem reyndist vera guidinn okkar... hann sýndi okkur kofann okkar sem var aedi, nýlegt lítid múrsteinshús sem minnti á bjálkakofa. Vid hofdum arinn og alle graejer... bara snilld. Gangan sjálf var hálfeinkennileg.. roltum í gegnum skóginn, upp fjall, med guide sem er fjallageit vid vorum í einhverjum 3000-3500m og hann stoppadi aldrei, tad var ein pása á leidinni og tad var bara aftví ad vid gátum varla andad lengur... :) en vid fórum ad einhverjum útsýnispunkti, en tad var svo skýjad ad tad var ekki haegt ad sjá nokkurn skapadan hlut...og svo byrjadi ad rigna og vid heim.
Tad var svo gott ad koma til baka... fengum aedislegan mat, kaffo Oaxakeña.. hvernig sem tad er aftur stafad... og audvitad heitt súkkuladi.
Fórum svo í búd sem var hluti af veitingastadnum og keyptum ársbirgdir af kexi, nammi og fleiru... tar á medal Mezcal (sem er gert úr kaktus, svipad og tequila en mýkra á bragdid. Mezcal hefur orm í hverri flosku og hann gefur smá reykjarbragd og Mezcal minnir adeins á Whisky) en tetta mezcal var í 20 lítra bensíndúnk og helt á plastflosku fyrir okuur :) enginnn ormur eda fínerí.
MEzcalid hélt svo á okkur hita tar til tad var loksins kveikt upp í arninum.
Tad var fáránlega kalt í kofanum alveg um 5 grádur og rakt... vid erum ekki von tessu og kúrdum saman undir fimm teppum tar til kveikt var í arninum.. tá var teppum faekkad og vid áttum afskaplega rómó kvold saman, med nammi og mezcal :)
Okkur var kalt og vid vorum kold og blaut eftir fyrri daginn svo vid fórum bara heim daginn eftir í stadin fyrir ad labba meira í skýjunum :) Eftir besta morgunmat sem ég hef nokkurn tíman fengid tá´fengum vid far med nissan pallbíl til Oaxaca. PAllurinn var yfirbyggdur og med pollum og vid vorum á tar... :) skemmtum okkur vel á leidinni til Oaxaca.
Tegar vid komum til baka vorum vid hálftreytt og fengum okkur smá fegurdarblund og tegar ég vaknadi tá sátu hin oll frammi ad spjalla, allt í gódu med tad, en ´tar sem ég var nývoknud var smá hrollur í mér svo ég fór inní herbergid ad ná í peysu og ekki vildi betur til en ad ég hrasadi í tessum tvem litlu trepum, og lamdi hendinni svo illilega í dyrakarminn ad tad tók mig tvo daga ádur en ég gat hreyft fingurnar. Hendin á mér er var umtad bil tvofold og er búin ad vera í ollum regnbogans litum sídustu vikuna. Hún er enntá illa bólgin og sár svo ég var dreginn til laeknis í daga af krokkunum, hvort sem mér líkadi betur eda ver, og laeknirinn heldur ad tad hafi kvarnast úr beininu eda eitthvad sé brotid svo ég tarf ad fara á spítalann og láta taka rontgen... helst í gaer. Tetta var svo aulalegt..:) og ég vorkenni mér svo aegilega ad turfa ad fara á spítalann... svo ég tuda bara hér tá tarf allavega enginn ad hlusta á mig, tid geti haett ad lesa :)
En tetta er ekkert slaemt eda alvarlegt mamma í alvoru ég laet tig vita eftir rontgen myndina hvad er ad, ef tad er eitthvad ad :)
En annars tá aetla ég ad gera heimaverkefnin mín núna, ferdasagan er nánast búin vid fórum bara heim á sunnudagskvold :) og daglegrt líf tekid vid aftur.
En ég bid bara ad heilsa og enn og aftur hamingju med tvítugsafmaelid Ingla mín :)
Bkv frá aumingja mér...
Saturday, September 27, 2008
Thursday, September 18, 2008
Guanajuato y Mexico D.F.
Hola a todos...
Takk kaerlega fyrir oll kommentin baedi gomul og ný, tad er alltaf jafn ógurlega spennandi ad kíkja á síduna og athuga hvort einhver hafi skrifad eitthvad... og enn meira gaman ad tad les tetta einhver :)
Tad er buid ad vera alveg heilmargt í gangi hérna hjá mér og ég veit varla hvar ég á ad byrja...
Tjóhátídar dagur Mexíkó er 16. september og teir kunna sko alveg ad halda hann hátídlegan. Í tilefni dagsins skipulagdi altjóda skrifstofan hér ferd til Mexíkó borgar eda D.F. eins og hún er kollu hér í daglegu tali. Ég skrádi mig í hana med mjog gódum fyrirvara, var ein af teim fyrstu ásamt Alex sambýlingi... vid borgudum baedi á mánudegi, brottfor á fostudag.... ekki malid med tad og svo skyndilega á midvikudagskvold fengum vid tolvupost sem segir ad vid tvo ásamt trem odrum hefdum ekki pláss í ferdinni.... en einn sem vid tekkjum og borgadi degi seinna fékk ad fara... tar sem hann nánast grét úr sér augun vid stjórnendur altjódaskrifstofunnar og sníkti sér far á kostnad annarra... ekki sanngjarnt.
En vid ákvádum ad fara bara sjálf í ferdalag og eftir á ad hyggja var ég eignilega bara afar sátt viad ad fara ekki í skipulogdu ferdina :)
Vid fórum fyrst til lítils baejar, Guanajuato, mitt á milli D.F. og Guadalajara og vorum tar einn dag adalega til ad brjóta upp rútuferdina og til ad vera ekki ein í tvo daga í D.F. ádur en hin komu. Guanajuato er einn af fallegustu stodum sem ég hef komid á hann er uppí fjollunum og er gamall námubaer, helling af silvernámum tarna í kring. Húsin eru lág og eru málud í ollum regnboganslitum og eru í hlídunum svo nánast allur baerinn er í brekkum. Útsýnid yfir borgina er snilld... set inn myndir tegar ég kem aftur heim til Guadalajara og já tek fartolvuna mína med í skólann :)
En allavega vid nutum bara lífisins tar í taepa tvo daga, fórum á sofn og bordudum gódan mat og svona. Ég er búin ad sjá tad ad Mexíkanar hafa annad vidhorft til daudans en vid sídan ég kom hingad... en já vid fórum á Museo de las mummias, múmíu safnid... tetta safn sýnir múmíur sem hafa verid grafnar upp úr kirkjugardinum tar. Heimamenn uppgotvudud fyrir nokkrum árum ad líkin verda steingervd í jardveginum tarna á sex árum. Ef ad fjolskyldan getur ekki borgad staedid í kirkjugardinum eru líkin einfaldlega grafin upp og tau sem líta vel út eru sett á safnid. Sem er eitthvas mér persónulega finn ógedslegt... ad setja einhvern sem dó á sídusta kannski tuttugu árunum á safn... ég meina fjolskyldan er ennntá á lífi... og tad er ekki svo langt sídan. En allavega flestir tarna inni voru mun eldri.. allavega teir sem ég las um. En textaarni voru allir í fyrstu presónu... hjá einum stód. Komid tid sael, ég heiti blabla og ég var franskur laeknir hér í torpinu. Ég er hér á safninu tar sem fjolskyldan mín býr í Frakklandi og borgadi ekki fyrir staedid mitt... mér finnst tetta freaky, og plús textana tá líta allar múmíurnar út fyrir ad vera oskrandi og lída svo illa. Tad var eitt herbergi med litlum ungabornum... ég fordadi mér tadan strax og var daudfegin tegar ég komst út af safninu. Tad voru fjolskyldur tarna ad taka fjolskyldumyndir med múmíu á milli sín... ég sé tad fyrir mér ad ég myndi taka 10 ára krakka med mér og taka myndir med litla látna barninu, gullfallegar minningar :)
Svo já tad er greinilega mikill menningar munur á milli mín og Mexíkana tegar kemur ad múmíum og já eiginlega flestu odru :)
Eftir Guanajuato fórum vid til D.F. og fundum okkur lítd hótel í midborginni rétt hjá hótelinu sem hin áttu ad vera á og hinkrudum eftir teim í svona klukkutíma. Tau endudu á hóteli sem var heldur lengra í burtu en já vid sáum fram á ad vid faerum á hausinn ef vid myndum elta tau svo vid vorum bara kjurr á litla ódýra hótelinu okkar :)
D.F. er ekki eins slaem og ég bjóst vid, tad var búid ad hraeda okkur svo mikid ad ég tordi varla út úr húsi til ad byrja med :) Midborgin er falleg, med gomlum húsum og stórum torgum og kirkjum og mér fannst mjog gaman ad rolta um tar. Borgin var oll skreytt í fánalitunum tar sem tjódhátidardagurinn var á naesta leiti og tad var nánast hátídarbregur yfir ollu :)
Vid Alex tródum okkur svo eiginlega inní ferdina hjá hinum og fórum med teim í allar ferdirnar :)
Fyrsta daginn fórum vid ad stad sem heitir Xiomichla eda eitthvad álíka er med nafnid rét skrifad heima... en tetta er risastórt svaedi sem er med heilling af ám/kananal skurdum og tad er haegt ad sigla tarna um og komast adeins út úr borginni, tetta svaedi er sunnarlega (held ég) í borginni og tad tók um einn og hálfan tíma ad keyra tangad svo tid getid rétt ýmindad ykkur staerdina á borginni. Vid fórum audvitad ad sigla, fengum mariachis á bátana okkar sem spiludu nokkur log fyrir okkur og donsudu... strákarnir á altjódaskrifstofunni keyptu blómvendi handa ollum stelpunum og tetta var aedislegt... afslappandi og fallegt.
Um kvoldid fórum vid svo á aedislegan Salsa klúbb... ég aetla ad opna einn heima :)
Daginn eftir fórum vid til Teotihuacan, sem eru stórir pýramídar rétt fyrir utan borgina... gaman ad koma tangad og guidinn virtist vita allt sem mogulega var haegt ad vita um pýramídana og menninguna, set inn myndir tadan og segir kannski adeins meira frá svaedinu med myndunum, eda set einhver gódan link inn :)
Um kvoldid, daginn fyrir tjódhátidar daginn, tá eru hátídarhold út um allt land, og vid fordudum okkur úr midborginni tar sem vid erum "gringos" alveg sama tótt vid erum lengflest ekki frá BNA... allir kalla okkur gringos, ég toli tad ekki... En tad er aukaatridi. Vid fórum í basjar hluta sem heitir Juliacan og roltum um markadinn tar og fórum á stórt torg tar sem var flugelda sýning og aegilegt show. Eftir midnaetti fórum vid svo á einhver klúbb tar sem einn bjor kostadi 65 pesóa sem gera
um 500-600kr, venjulegt verd er frá 15-25 kannski 30 á fínum stodum svo eiginlega enginn drakk nokkud.. en allir donsudu langt fram á morgun... jesús hvad vid vorum oll treytt á tjódhátídardaginn sjálfan :)
Vid fórum inní midborgina um morguninn til ad sjá skrúdgongu sem samanstód af olllum deildum hersins... allir alvopnadir og hladnir.. okkur fannst tetta heldur einkennileg sýning og tegar 8 deild sjóhersins kom tá var áhuginn farin ad dvína :) Komid nóg af byssum og skriddrekum fyrir okkar smekk :) Herinn ákvad greinilega ad sýna allt innan hersins og tad kom einn vagna med stórum pottum og kokkum á.... tá dóum vid oll úr hlátri tetta var eiginelga bara heimskulegt :)
Sídasta sem hópurinn gerdi var ad fara á mannfraedisafnid...sem er stórkostlegt... tad vaeri haegt ad eyda vikum tarna og laera allt um Azteca, Maya og alla hina menningar hópana... bara gaman :)
En já nú er D.F. ad mestu búin... eftir D.F. fór ég ásamt nokkkrum vinum til Oaxaca sem er sudur af D.F. en tad verur naesta faersla tar sem ég er ad verda of sein í tíma :)
Bkv frá Guadalajara
Takk kaerlega fyrir oll kommentin baedi gomul og ný, tad er alltaf jafn ógurlega spennandi ad kíkja á síduna og athuga hvort einhver hafi skrifad eitthvad... og enn meira gaman ad tad les tetta einhver :)
Tad er buid ad vera alveg heilmargt í gangi hérna hjá mér og ég veit varla hvar ég á ad byrja...
Tjóhátídar dagur Mexíkó er 16. september og teir kunna sko alveg ad halda hann hátídlegan. Í tilefni dagsins skipulagdi altjóda skrifstofan hér ferd til Mexíkó borgar eda D.F. eins og hún er kollu hér í daglegu tali. Ég skrádi mig í hana med mjog gódum fyrirvara, var ein af teim fyrstu ásamt Alex sambýlingi... vid borgudum baedi á mánudegi, brottfor á fostudag.... ekki malid med tad og svo skyndilega á midvikudagskvold fengum vid tolvupost sem segir ad vid tvo ásamt trem odrum hefdum ekki pláss í ferdinni.... en einn sem vid tekkjum og borgadi degi seinna fékk ad fara... tar sem hann nánast grét úr sér augun vid stjórnendur altjódaskrifstofunnar og sníkti sér far á kostnad annarra... ekki sanngjarnt.
En vid ákvádum ad fara bara sjálf í ferdalag og eftir á ad hyggja var ég eignilega bara afar sátt viad ad fara ekki í skipulogdu ferdina :)
Vid fórum fyrst til lítils baejar, Guanajuato, mitt á milli D.F. og Guadalajara og vorum tar einn dag adalega til ad brjóta upp rútuferdina og til ad vera ekki ein í tvo daga í D.F. ádur en hin komu. Guanajuato er einn af fallegustu stodum sem ég hef komid á hann er uppí fjollunum og er gamall námubaer, helling af silvernámum tarna í kring. Húsin eru lág og eru málud í ollum regnboganslitum og eru í hlídunum svo nánast allur baerinn er í brekkum. Útsýnid yfir borgina er snilld... set inn myndir tegar ég kem aftur heim til Guadalajara og já tek fartolvuna mína med í skólann :)
En allavega vid nutum bara lífisins tar í taepa tvo daga, fórum á sofn og bordudum gódan mat og svona. Ég er búin ad sjá tad ad Mexíkanar hafa annad vidhorft til daudans en vid sídan ég kom hingad... en já vid fórum á Museo de las mummias, múmíu safnid... tetta safn sýnir múmíur sem hafa verid grafnar upp úr kirkjugardinum tar. Heimamenn uppgotvudud fyrir nokkrum árum ad líkin verda steingervd í jardveginum tarna á sex árum. Ef ad fjolskyldan getur ekki borgad staedid í kirkjugardinum eru líkin einfaldlega grafin upp og tau sem líta vel út eru sett á safnid. Sem er eitthvas mér persónulega finn ógedslegt... ad setja einhvern sem dó á sídusta kannski tuttugu árunum á safn... ég meina fjolskyldan er ennntá á lífi... og tad er ekki svo langt sídan. En allavega flestir tarna inni voru mun eldri.. allavega teir sem ég las um. En textaarni voru allir í fyrstu presónu... hjá einum stód. Komid tid sael, ég heiti blabla og ég var franskur laeknir hér í torpinu. Ég er hér á safninu tar sem fjolskyldan mín býr í Frakklandi og borgadi ekki fyrir staedid mitt... mér finnst tetta freaky, og plús textana tá líta allar múmíurnar út fyrir ad vera oskrandi og lída svo illa. Tad var eitt herbergi med litlum ungabornum... ég fordadi mér tadan strax og var daudfegin tegar ég komst út af safninu. Tad voru fjolskyldur tarna ad taka fjolskyldumyndir med múmíu á milli sín... ég sé tad fyrir mér ad ég myndi taka 10 ára krakka med mér og taka myndir med litla látna barninu, gullfallegar minningar :)
Svo já tad er greinilega mikill menningar munur á milli mín og Mexíkana tegar kemur ad múmíum og já eiginlega flestu odru :)
Eftir Guanajuato fórum vid til D.F. og fundum okkur lítd hótel í midborginni rétt hjá hótelinu sem hin áttu ad vera á og hinkrudum eftir teim í svona klukkutíma. Tau endudu á hóteli sem var heldur lengra í burtu en já vid sáum fram á ad vid faerum á hausinn ef vid myndum elta tau svo vid vorum bara kjurr á litla ódýra hótelinu okkar :)
D.F. er ekki eins slaem og ég bjóst vid, tad var búid ad hraeda okkur svo mikid ad ég tordi varla út úr húsi til ad byrja med :) Midborgin er falleg, med gomlum húsum og stórum torgum og kirkjum og mér fannst mjog gaman ad rolta um tar. Borgin var oll skreytt í fánalitunum tar sem tjódhátidardagurinn var á naesta leiti og tad var nánast hátídarbregur yfir ollu :)
Vid Alex tródum okkur svo eiginlega inní ferdina hjá hinum og fórum med teim í allar ferdirnar :)
Fyrsta daginn fórum vid ad stad sem heitir Xiomichla eda eitthvad álíka er med nafnid rét skrifad heima... en tetta er risastórt svaedi sem er med heilling af ám/kananal skurdum og tad er haegt ad sigla tarna um og komast adeins út úr borginni, tetta svaedi er sunnarlega (held ég) í borginni og tad tók um einn og hálfan tíma ad keyra tangad svo tid getid rétt ýmindad ykkur staerdina á borginni. Vid fórum audvitad ad sigla, fengum mariachis á bátana okkar sem spiludu nokkur log fyrir okkur og donsudu... strákarnir á altjódaskrifstofunni keyptu blómvendi handa ollum stelpunum og tetta var aedislegt... afslappandi og fallegt.
Um kvoldid fórum vid svo á aedislegan Salsa klúbb... ég aetla ad opna einn heima :)
Daginn eftir fórum vid til Teotihuacan, sem eru stórir pýramídar rétt fyrir utan borgina... gaman ad koma tangad og guidinn virtist vita allt sem mogulega var haegt ad vita um pýramídana og menninguna, set inn myndir tadan og segir kannski adeins meira frá svaedinu med myndunum, eda set einhver gódan link inn :)
Um kvoldid, daginn fyrir tjódhátidar daginn, tá eru hátídarhold út um allt land, og vid fordudum okkur úr midborginni tar sem vid erum "gringos" alveg sama tótt vid erum lengflest ekki frá BNA... allir kalla okkur gringos, ég toli tad ekki... En tad er aukaatridi. Vid fórum í basjar hluta sem heitir Juliacan og roltum um markadinn tar og fórum á stórt torg tar sem var flugelda sýning og aegilegt show. Eftir midnaetti fórum vid svo á einhver klúbb tar sem einn bjor kostadi 65 pesóa sem gera
um 500-600kr, venjulegt verd er frá 15-25 kannski 30 á fínum stodum svo eiginlega enginn drakk nokkud.. en allir donsudu langt fram á morgun... jesús hvad vid vorum oll treytt á tjódhátídardaginn sjálfan :)
Vid fórum inní midborgina um morguninn til ad sjá skrúdgongu sem samanstód af olllum deildum hersins... allir alvopnadir og hladnir.. okkur fannst tetta heldur einkennileg sýning og tegar 8 deild sjóhersins kom tá var áhuginn farin ad dvína :) Komid nóg af byssum og skriddrekum fyrir okkar smekk :) Herinn ákvad greinilega ad sýna allt innan hersins og tad kom einn vagna med stórum pottum og kokkum á.... tá dóum vid oll úr hlátri tetta var eiginelga bara heimskulegt :)
Sídasta sem hópurinn gerdi var ad fara á mannfraedisafnid...sem er stórkostlegt... tad vaeri haegt ad eyda vikum tarna og laera allt um Azteca, Maya og alla hina menningar hópana... bara gaman :)
En já nú er D.F. ad mestu búin... eftir D.F. fór ég ásamt nokkkrum vinum til Oaxaca sem er sudur af D.F. en tad verur naesta faersla tar sem ég er ad verda of sein í tíma :)
Bkv frá Guadalajara
Thursday, September 11, 2008
Manzanillo
Dagurinn byrjaði afar vel, með heimsókn á uppáhaldsstaðinn minn í allri borginni, Immigration skrifstofan...... skrifinnskan og hægagangurinn í hámarki. Það opnar þarna klukkan níu, ég kom tíu mínútur yfir, og það voru 14 manns á undan mér í röðinni. Það sem ég þurfti að gera var að skila inn pappírunum og ljósritunum sem ég gerði síðast þegar ég kom, og kvitta á tvö blöð. Ég byrjaði á að bíða í þrjá tíma meðan þessir 14 gerðu það sama og ég skiluðu inn pappírum... þegar ég komst loksins að þá tók þetta umþað bil 10 mínútur... það er ekkert svo langur tími, ég veit það, en eina sem þetta fólk gerir er að stimpla pappírana sem ég rétti þeim, prenta út tvö blöð og láta mig kvitta. Þetta voru ekki svona mörg blöð sem ég var að skila inn.
Þetta hefði kannski ekki verið svona pirrandi ef ég hefði ekki verið að "skrópa" í skólanum á meðan... sem þýðir að ég get ekki notað heilar tvær vikur ti að ferðast eins og miga langaði af því að þá fer ég yfir skróp kvótann minn... og ef ég hefði ekki verið óendanlega þreytt og verið búin að fá morgun kaffið mitt... Ég gat varla haldið haus þarna :( þýðir líklega að ég ætti að hætta að drekka kaffi...
Spænsku kennarinn var nú reyndar að hlæja að morgunvenjum skiptinemanna í síðasta tíma, tímarnir byrja 8:30 alla daga nema miðvikudaga, og þetta er fáranlega snemma þar sem við búum flest í svona eins og hálfs tíma fjarlægð frá skólanum og enginn (nema ég) byrjara í fyrirlestrum í sínum háskólum fyrr en í fyrsta lagi 10. Og auðvitað er hvergi annarasstaðar mætinga skylda :)
En allavega, 95% okkar mæta of seint, ég og Alex sambýlingur erum alltaf of sein... hlaupum inn í stofu hálfsofandi eftir 45 mínútna fegurðarblundinn í strætó, með nescafé bollana okkar ú vélini niðri (sem við fáum okkur óháð því hvort við erum sen fyrir eða ekki), hlömmum okkur niður aftast í stofunni ásamt hinum "lélegu nemendunum" sem eru annaðhvort með starbucks, nescafé, eða morgunmatinn í höndunum og jafnvel nánast sofandi, þunnir já eða nett slompaðir.
Henni fannst allavega þess virði að gera svolítið grín af okkur og bera okkur saman við Mexíkósku nemendurna sem mæta á réttum tíma klukkan sjö á morgnana... og þurfti einmitt að beina þessum kommentum að mér... ég er ekki sú versta í bekknum :)
Við í þessum bekk megum allavega hafa kaffi með okkur í tíma, flestir kennararnir banna drykki annað en vatn... svo við erum allavega heppin með það, þó að við byrjum snemma.
Ég fór á ströndina síðustu helgi, það var svo ljúft. Við fórum fimm saman á endanum og lögðum af stað, ógurlega fersk og sæt, klukkan níu um morguninn. Orkan var ekki meiri en það á laugardeginum fórum við á þá strönd sem var styst að fara á og lágum þar meira og minna sofandi allan daginn :)
Við eignuðumst "fan club" ákváðum að kalla hann, dagurinn sem hvíta fólkið kom á störndina klúbbinn. Það sátu nokkrir krakkar í kringum okkur allann daginn... ef þau voru ekki að spjalla við okkur þá sátu þau og störðu á okkur... þau sátu svona meter frá okkur og bara gláptu :) okkur fannst það eiginlega bara fyndið, en já þegar íslendingi, finna, breta og rússa er skellt saman á strönd...það mætti segja að við höfum lýst upp ströndina :) og höfum eflaust litið kostulega út með brúna handleggi og brúnku fyrir neðan hné.
Á sunnudeginum var skýjað allan daginn, það var mjög bjart og heitt með eilitlum skúrum. En við fórum nú samt á ströndina ásamt mjög mörgum öðrum og lékum okkur í öldunum allan daginn... það var svo gaman, ég hef aldrei áður verið á srönd með öldum :) Þegar það fór að rigna fyrir alvöru þá fórum við bara heim... ég uppgötvaði að ég var svona líka skemmtilega sólbrennd... þrátt fyrir sólarvörn og enga sól... hin eru ennþá að hlæja að mér :)
Þetta var samt ógurlega góð og letileg helgi... ákkúrat það sem ég þurfti :)
Nú ætla ég að fara að reyna að læra eitthvað smá fyrir morgundaginn og þrífa íbúðina mína... það þarf víst að gera það hér líka...
Bkv röndótti skiptineminn
Þetta hefði kannski ekki verið svona pirrandi ef ég hefði ekki verið að "skrópa" í skólanum á meðan... sem þýðir að ég get ekki notað heilar tvær vikur ti að ferðast eins og miga langaði af því að þá fer ég yfir skróp kvótann minn... og ef ég hefði ekki verið óendanlega þreytt og verið búin að fá morgun kaffið mitt... Ég gat varla haldið haus þarna :( þýðir líklega að ég ætti að hætta að drekka kaffi...
Spænsku kennarinn var nú reyndar að hlæja að morgunvenjum skiptinemanna í síðasta tíma, tímarnir byrja 8:30 alla daga nema miðvikudaga, og þetta er fáranlega snemma þar sem við búum flest í svona eins og hálfs tíma fjarlægð frá skólanum og enginn (nema ég) byrjara í fyrirlestrum í sínum háskólum fyrr en í fyrsta lagi 10. Og auðvitað er hvergi annarasstaðar mætinga skylda :)
En allavega, 95% okkar mæta of seint, ég og Alex sambýlingur erum alltaf of sein... hlaupum inn í stofu hálfsofandi eftir 45 mínútna fegurðarblundinn í strætó, með nescafé bollana okkar ú vélini niðri (sem við fáum okkur óháð því hvort við erum sen fyrir eða ekki), hlömmum okkur niður aftast í stofunni ásamt hinum "lélegu nemendunum" sem eru annaðhvort með starbucks, nescafé, eða morgunmatinn í höndunum og jafnvel nánast sofandi, þunnir já eða nett slompaðir.
Henni fannst allavega þess virði að gera svolítið grín af okkur og bera okkur saman við Mexíkósku nemendurna sem mæta á réttum tíma klukkan sjö á morgnana... og þurfti einmitt að beina þessum kommentum að mér... ég er ekki sú versta í bekknum :)
Við í þessum bekk megum allavega hafa kaffi með okkur í tíma, flestir kennararnir banna drykki annað en vatn... svo við erum allavega heppin með það, þó að við byrjum snemma.
Ég fór á ströndina síðustu helgi, það var svo ljúft. Við fórum fimm saman á endanum og lögðum af stað, ógurlega fersk og sæt, klukkan níu um morguninn. Orkan var ekki meiri en það á laugardeginum fórum við á þá strönd sem var styst að fara á og lágum þar meira og minna sofandi allan daginn :)
Við eignuðumst "fan club" ákváðum að kalla hann, dagurinn sem hvíta fólkið kom á störndina klúbbinn. Það sátu nokkrir krakkar í kringum okkur allann daginn... ef þau voru ekki að spjalla við okkur þá sátu þau og störðu á okkur... þau sátu svona meter frá okkur og bara gláptu :) okkur fannst það eiginlega bara fyndið, en já þegar íslendingi, finna, breta og rússa er skellt saman á strönd...það mætti segja að við höfum lýst upp ströndina :) og höfum eflaust litið kostulega út með brúna handleggi og brúnku fyrir neðan hné.
Á sunnudeginum var skýjað allan daginn, það var mjög bjart og heitt með eilitlum skúrum. En við fórum nú samt á ströndina ásamt mjög mörgum öðrum og lékum okkur í öldunum allan daginn... það var svo gaman, ég hef aldrei áður verið á srönd með öldum :) Þegar það fór að rigna fyrir alvöru þá fórum við bara heim... ég uppgötvaði að ég var svona líka skemmtilega sólbrennd... þrátt fyrir sólarvörn og enga sól... hin eru ennþá að hlæja að mér :)
Þetta var samt ógurlega góð og letileg helgi... ákkúrat það sem ég þurfti :)
Nú ætla ég að fara að reyna að læra eitthvað smá fyrir morgundaginn og þrífa íbúðina mína... það þarf víst að gera það hér líka...
Bkv röndótti skiptineminn
Tuesday, September 2, 2008
hitt og þetta
Hver sá sem sagði að það væri alltaf sól í Mexíkó, ef einhver sagði það, hafði svo sannarlega rangt fyrir sér... í augnablikinu er grenjandi rigning, rok og þrumuveður... no me gusta. Göturnar eru á floti og maður fer ekki útúr húsi án renghlífar lengur. En það hættir að rigna eftir svona tvær þrjár vikur... svo það er eitthvað til að hlakka til :) Einn mexíkóskur skólafélagi minn var reyndar að segja í dag að það væri búið að rigna óvenju mikið í ár, svo það eru ekki bara við skiptinema greyin sem erum að verða langþreytt á þessu veðri.
Þrátt fyrir rigninguna er nú heilmikið búið að gerast hérna hjá mér og já okkur þar sem að ég er eiginlega varla hugtak lengur, maður gerir varla nokkurn skapaðan hlut einn :)
Fyrsti hluti annarinnar var að klárast núna svo í síðustu viku átti ég að fara í þrjú próf og halda einn fyrirlestur.... allt á fimmtudag og föstudag. Prófin tvö á fimmtudag gengu bara mjög vel og ég er með 9,7 og 9,8 í heildar einkun í þeim áföngum... svo annaðhvort var þetta mjög létt eða ég er orðin súper klár :)
Fyrirlesturinn gekk líka bara þokkalega, hélt hann í spænsku og talaði, af minni alkunnu snilld, um strætóana í borginni. Já ég hef ekki minnst á þá hér áður... en það er alveg bráðmerkilegt strætó kerfi hér í borg. Það sem er ekki til staðar eru tímaáætlanir, strætóstopp, leiðarlýsingar... svo já ég og finninn eyddum fyrstu vikunni í að skröltast um borgina í hinum og þessum strætóum áður en við duttum niður á 629-B. B- nota bene 629-1, 629-A og 629 fara eitthvert allt annað, en keyra allir framhjá staðnum okkar. Til að ná strætó hér þá ferðu bara niður á götu, í mínu tilviki þá geng ég í svona 10-15 mínútur að Minerva, finn mér ágætis götuhorn og veifa í bílstjórann og ef ég er heppinn þá stoppar hann, rukkar mig um fimm pesóa (40kr) eða skólamiða (20kr), ég kem mér fyrir einhversstaðar í mannmergðinni og þar sem ég kem inn frekar snemma á leiðinni fæ ég oftast sæti... kannski ekki alveg strax og ekki við hliðiná einhverjum gæðalegum... en sæti. Svo keyrir hinn elskulegi bístjóri af stað, og þá er betra að hafa gott grip þegar hér er komið í sögunni, hvort sem maður stendur eða situr... loka augunum og vona að maður komist heill á leiðarenda á svona um það bil réttum tíma.
En annars þá eru strætóarnir ekkert svo slæmir þegar maður kemst uppá lagið með þá og veit hvenær eru miklar hossur í veginum og svona... og það getur verið alveg bráðskemmtilegt að fylgjast með fólki á leiðinni.
Síðasta helgi byrjaði með stæl strax eftir skóla á föstudag, prófinu var aflýst vegna veikinda kennara, ég og Siobhan (góð vinkona mín hér) ákváðum að fagna og fórum og fengum okkur djúsí tacos... og fórum á Gran Plaza (kringla) að versla, undur og stórmerki gerðust í þeim leiðangri... ég fann mér skó, sem eru með lágum hæl, innan við 10cm...eitthvað sem ég hélt að væri ekki til í Mexíkó :)
Enn eitt skiptinema partýið var heldið um kvöldið en ég og mínir lötu sambýlingar og félagar í nágrenninu, stungum af frekar snemma fengum okkur taco og fórum að sofa.... zzz
Á laugardaginn var Mariachi hátið í miðborginni, við skelltum okkur þangað og sáum bráðskemmtilega skrúðgöngu ásamt einhverjum tugum þúsundum í viðbót. Mariachi er mjög vinsælt hér og allstaðar í Mexíkó, þetta eru þjóðlög og dansar... og já veit ekki aæveg hvernig ég á að utskýra betur, ég set inn myndir um leið og ég kemst í örlítið hraðvirkara internet, hér tekur hver mynd um hálftíma :) En allavega það var rosalega gaman að fylgjast með þessu öllu saman.. eftir dansana þá fórum við á Mexíkóskan veitingastað og átum endalaust mikið af allskonar Mexíkóskum mat... það er svo gott að það væri þess virði að koma í heimsókn bara til að prófa :) 800kr matur eins og hver og einn getur í sig látið +flaska af Tequila, bjór og bland... hver er til :)
Ég tók svo Sunnudaginn bara í rólegheitunum, við fórum fimm saman til Lake Chapala sem er einhverja 40 -50km hérna fyrir utan borgina. Hinn fullkomni staður til að gera ekkert, röltum bara um bæjinn í rólegheitunum og borðuðm sjávarrétti... inní miðju landi en hvað er það á milli vina... ég ætla allavega rétt að vona að sjávarfangið komi ekki úr þessum skítapolli :) Þessi setning hljómar alveg yndislega vitlaus.
En já annars þá gengur lífið bara sinn vanagang, skóli, vinir, strætó, matur... já ég fór um daginn í Soriana sem er búðin mín og keypti kjúkling, alveg eins pakka og maður kauðir í bónus með bringum... og hann kostaði mig 21 pesóa sem gera 168kr... hver með réttu ráði verðsetur kjúkling í bónus og 2000+kr eða hefur samvisku til þess... ég bara spyr :)
jæja ég ætla að hætta þessu bulli í bili hafði það gott heima öll sömul.
Bkv frá Guadalajara
Þrátt fyrir rigninguna er nú heilmikið búið að gerast hérna hjá mér og já okkur þar sem að ég er eiginlega varla hugtak lengur, maður gerir varla nokkurn skapaðan hlut einn :)
Fyrsti hluti annarinnar var að klárast núna svo í síðustu viku átti ég að fara í þrjú próf og halda einn fyrirlestur.... allt á fimmtudag og föstudag. Prófin tvö á fimmtudag gengu bara mjög vel og ég er með 9,7 og 9,8 í heildar einkun í þeim áföngum... svo annaðhvort var þetta mjög létt eða ég er orðin súper klár :)
Fyrirlesturinn gekk líka bara þokkalega, hélt hann í spænsku og talaði, af minni alkunnu snilld, um strætóana í borginni. Já ég hef ekki minnst á þá hér áður... en það er alveg bráðmerkilegt strætó kerfi hér í borg. Það sem er ekki til staðar eru tímaáætlanir, strætóstopp, leiðarlýsingar... svo já ég og finninn eyddum fyrstu vikunni í að skröltast um borgina í hinum og þessum strætóum áður en við duttum niður á 629-B. B- nota bene 629-1, 629-A og 629 fara eitthvert allt annað, en keyra allir framhjá staðnum okkar. Til að ná strætó hér þá ferðu bara niður á götu, í mínu tilviki þá geng ég í svona 10-15 mínútur að Minerva, finn mér ágætis götuhorn og veifa í bílstjórann og ef ég er heppinn þá stoppar hann, rukkar mig um fimm pesóa (40kr) eða skólamiða (20kr), ég kem mér fyrir einhversstaðar í mannmergðinni og þar sem ég kem inn frekar snemma á leiðinni fæ ég oftast sæti... kannski ekki alveg strax og ekki við hliðiná einhverjum gæðalegum... en sæti. Svo keyrir hinn elskulegi bístjóri af stað, og þá er betra að hafa gott grip þegar hér er komið í sögunni, hvort sem maður stendur eða situr... loka augunum og vona að maður komist heill á leiðarenda á svona um það bil réttum tíma.
En annars þá eru strætóarnir ekkert svo slæmir þegar maður kemst uppá lagið með þá og veit hvenær eru miklar hossur í veginum og svona... og það getur verið alveg bráðskemmtilegt að fylgjast með fólki á leiðinni.
Síðasta helgi byrjaði með stæl strax eftir skóla á föstudag, prófinu var aflýst vegna veikinda kennara, ég og Siobhan (góð vinkona mín hér) ákváðum að fagna og fórum og fengum okkur djúsí tacos... og fórum á Gran Plaza (kringla) að versla, undur og stórmerki gerðust í þeim leiðangri... ég fann mér skó, sem eru með lágum hæl, innan við 10cm...eitthvað sem ég hélt að væri ekki til í Mexíkó :)
Enn eitt skiptinema partýið var heldið um kvöldið en ég og mínir lötu sambýlingar og félagar í nágrenninu, stungum af frekar snemma fengum okkur taco og fórum að sofa.... zzz
Á laugardaginn var Mariachi hátið í miðborginni, við skelltum okkur þangað og sáum bráðskemmtilega skrúðgöngu ásamt einhverjum tugum þúsundum í viðbót. Mariachi er mjög vinsælt hér og allstaðar í Mexíkó, þetta eru þjóðlög og dansar... og já veit ekki aæveg hvernig ég á að utskýra betur, ég set inn myndir um leið og ég kemst í örlítið hraðvirkara internet, hér tekur hver mynd um hálftíma :) En allavega það var rosalega gaman að fylgjast með þessu öllu saman.. eftir dansana þá fórum við á Mexíkóskan veitingastað og átum endalaust mikið af allskonar Mexíkóskum mat... það er svo gott að það væri þess virði að koma í heimsókn bara til að prófa :) 800kr matur eins og hver og einn getur í sig látið +flaska af Tequila, bjór og bland... hver er til :)
Ég tók svo Sunnudaginn bara í rólegheitunum, við fórum fimm saman til Lake Chapala sem er einhverja 40 -50km hérna fyrir utan borgina. Hinn fullkomni staður til að gera ekkert, röltum bara um bæjinn í rólegheitunum og borðuðm sjávarrétti... inní miðju landi en hvað er það á milli vina... ég ætla allavega rétt að vona að sjávarfangið komi ekki úr þessum skítapolli :) Þessi setning hljómar alveg yndislega vitlaus.
En já annars þá gengur lífið bara sinn vanagang, skóli, vinir, strætó, matur... já ég fór um daginn í Soriana sem er búðin mín og keypti kjúkling, alveg eins pakka og maður kauðir í bónus með bringum... og hann kostaði mig 21 pesóa sem gera 168kr... hver með réttu ráði verðsetur kjúkling í bónus og 2000+kr eða hefur samvisku til þess... ég bara spyr :)
jæja ég ætla að hætta þessu bulli í bili hafði það gott heima öll sömul.
Bkv frá Guadalajara
Subscribe to:
Posts (Atom)