Jaeja nú er skólinn byrjadur, eda tad er kynningardagarinir eru núna. Tad er búid ad sýna okkur allan campusinn og allt sem í bodi hér og tad er ekkert smá mikid sem er innfalid fyrir nemendur. Kannksi skiljanlegt tar sem mér skilst ad skólagjoldin séu 10000$ á onn.... En ég get aeft, korfubolt, fotbolta, blak, sund, tennis, karate salsa, tango, trommur, gítar farid á námskeid og laert ad elda Mexíkóskan mat og já tad er naestum tví bara ad nefna hlutina og tad er haegt ad gera tad hér... frítt. Tad er líka heilsurarkt hérna og nokkrir tjálfarar sem eru tarna standard til ad adstoda fólk.
Skólinn lítur aedislega út, helling af graenum svaedum og bekkjum og bordum
út um allt. Gangarnir eru allir opnir, bara med tak, svo eiginlega tad eina inni er matsalurinn, kennslustofurnar og bókasafnid. Tetta er allt svakalega fínt og fancy hér og afar vel tekid á móti gestum :)
Íbúdin er mjog fín, kannski svona lala á íslenskan standart en mjog fín á mexíkóskan. Tetta er í lítilli blokk og ég er á annarri haed, Ég leigi med franskri stelpu fram ad jólum og svo eftir jól mun ég búa med finnskum strák. Vid erum í reuninni sex saman sem leigjum trjár íbúír í somu byggingunni svo vid erum á 2, 4, og 6, haed. Tvo fara heim um jólin og svo ad vid faekkum nidur í tvaer íbúdir tá.
Vid erum med trjá lykla og einn lyftulykil til ad komamst inní íbúdirnar svo mér líur eins og týskum fangaverdi tegar ég dreg fram lyklakippuna :)
Svo ad til ad komast upp med lyftunni tá turmfum vid lykil til ad komast á haedina okkar og tú getur ekki farid á adrar haedir, svo eru tveir ad hurdinni inní íbúdina einn lítill á venjulegan lás og annar stór til ad opna einskonar slagbrand á hurdinni og sídasti lykillinn ásamt númeralás gengur ad stigaganginum. Svo tad tarf allavega ad hafa fyrir tví ad brjótast inn :)
Skiptinemarnir hér skiptast svolítid í flokka,flestir eru franskir og tau og teirra franska er svolítid sér á báti, ég og finnski strákurinn erum stundum bara tarna med ollum fronsku samleigjendum okkar og horfum uppí lofitd :), svo eru mjog margir frá Ástralíu, (engir saetir strákar Erna, sorry) og nokkrir frá Svítjód og Týskalandi. Restin er svona einn og einn, tveir, hédan og tadan úr heiminum.
Allir sem ég hef talad vid virkar mjog finir og ég og eins saenks stelpa erum ad hugsa um ad skella okkur til Puerto Vallarta sem er vinsaell sumarleyfisstadur um helgina og koma tanadar og fínar til baka, fyrir alvoru fyrsta skóladaginn okkar :)
En allavega ég er búin ad skrifa nóg um ekkert í bili held ég.
Tad var rosalega gamana ad sjá oll kommentin frá ykkur, gott ad fá smá íslensku ad heiman :)
En já svo ég bid bara ad heilsa í bili
Bestu kvedjur frá Guadalajara,
já ég er komin med síma og heimilisfang ef einhver vill
Ciao
Wednesday, July 30, 2008
Sunday, July 27, 2008
Ný veröld í Mexíkó
Þá er maður komin til fyrirheitna landsins eftir langt og mikið ferðalag, held að ég hafi ekki alveg gert mér grein fyrir þessu þegar ég lagði af stað að heiman.
Veðrið í Boston batnaði mikið og seinni daginn þá var glampandi sól og að mér fannst svakalega heitt. Ég gerði ekkert þennan dag hékk bara í einhverjum stórum almennings garði og las í rólegheitunum. Alveg yndislegt. Ferðin út á völl gekk bara nokkuð vel þrátt fyrir þetta tösku flykki mitt. Ótrúlegt hvað það er ekki gert ráð fyrir rúllustigum, lyftum eða öðrum álíka þægindum. Var mjög fegin að tékka hana inn og losna við hana alla leið til Guadalajara. Konan á deskinu var svo elskuleg að hún leyfði mér að fara með tvö stykki handfarangur og létta hina töskuna svo ég þyrfti ekki að borga 50$ í aukagjald fyrir yfirvigt. Ég held að taskan sjál útaf fyrir sig sé um fimm- tíu kíló, allavega taskan var hálf og samt var hún í yfirvigt... rugl vil ég meina eða allar vigtir sem ég set hana á eru vitlausar
Ferðin sjálf gekk bara vel, alla leiðina á hostelið í Gdl, eina var bara að þetta var tólf tíma ferðalag og ég kom til Gdl klukkan 5:30 um morguninn og get ekki tékkað mið inn fyrr enn klukkan ellefu... svo ég er búin að sofa alveg ógurlega graceful í einhverju sófaskrípi hérna frammi í í tvo tíma eða svo. Gott að það er laugardagur og fólk var ekki að rjúka á fætur með látum eldsnemma
Þegar ég svo loksins rankaði við mér, þá gekk að mér ljóhærður strákur og spurði hvort að ég væri að fara í Tec (það er skólinn minn) þar sem ég væri með tölvu og ekki bakpoka. Hann er líka að fara í Tec sem og þrjú í viðbót, svo eftir að ég skellti mér í sturtu þá lögðum við í húsnæðisleitar leiðangur.... sem gekk afar vel og að lokum enduðum við með þrjár íbúðir, tvær tveggja manna og eina studíó íbúð í sama stigaganginum, svo við munum öll búa saman eða allavega öll í sama húsinu.
Það eru um tuttugu mín það niður í miðbæ Guadalajara og um fjörutíu í skólann :( sem mér finnst svolítið langt, en mörg af hverfunum sem skólinn mælir með eru þarna í kring svo það er bara svona langt að fara þar sem skólinn er í einhverju úthvefi, langt frá öllu :) Það er þvottahús í húsinu og það kostar um 100kr að láta því fimm kíló minnir mig og það er allt þvegið og brotið saman og straujað svo að ég mun verða hrein og strokin í allan vetur. Það er líka lítil "kringla" hinumegin við götuna og allavega tveir stórir supermercados og banki svo það er allt þarna nema skólinn :)
Við skelltum okkur aðeins útí gær, sem var eitthvað sem ég ætlaði ekki að gera þar sem ég fékk mér aldrei blund þegar ég kom eins og ég ætlaði, svo ég var varla búin að sofa í 36 tíma held ég. Við fórum á einhvern stað svona um fimm mínútna göngu héðan sem endaði á að vera korter í ausandi, grenjandi rigningu, það var ekki þurr þráður á okkur þegar við komum hlaupandi á leiðarenda... og það var það sama þegar við fórum heim... þrumur eldingar og grenjandi rigning... góð byrjun á Mexíkó.
Mér líður núna eins og ég hafi verið hér í marga daga núna og vinnst alveg ótrúlegt að ég hafi komið til landsiins fyrir 28 tímum. Allavega held ég að mér hafi sjaldan tekist að gera svona mikið á einum degi áður, flytja til nýs lands, eignast nokkra nýja vini héðan og þaðan úr heiminum, fundið íbúð, og skellt mér á djammið....
Er að fara núna í nýju íbúðina með tösku flykkið, reyni ða setja inn myndir af henni og umhverfinu við tækifæri.
Bkv frá Guadalajara
Veðrið í Boston batnaði mikið og seinni daginn þá var glampandi sól og að mér fannst svakalega heitt. Ég gerði ekkert þennan dag hékk bara í einhverjum stórum almennings garði og las í rólegheitunum. Alveg yndislegt. Ferðin út á völl gekk bara nokkuð vel þrátt fyrir þetta tösku flykki mitt. Ótrúlegt hvað það er ekki gert ráð fyrir rúllustigum, lyftum eða öðrum álíka þægindum. Var mjög fegin að tékka hana inn og losna við hana alla leið til Guadalajara. Konan á deskinu var svo elskuleg að hún leyfði mér að fara með tvö stykki handfarangur og létta hina töskuna svo ég þyrfti ekki að borga 50$ í aukagjald fyrir yfirvigt. Ég held að taskan sjál útaf fyrir sig sé um fimm- tíu kíló, allavega taskan var hálf og samt var hún í yfirvigt... rugl vil ég meina eða allar vigtir sem ég set hana á eru vitlausar
Ferðin sjálf gekk bara vel, alla leiðina á hostelið í Gdl, eina var bara að þetta var tólf tíma ferðalag og ég kom til Gdl klukkan 5:30 um morguninn og get ekki tékkað mið inn fyrr enn klukkan ellefu... svo ég er búin að sofa alveg ógurlega graceful í einhverju sófaskrípi hérna frammi í í tvo tíma eða svo. Gott að það er laugardagur og fólk var ekki að rjúka á fætur með látum eldsnemma
Þegar ég svo loksins rankaði við mér, þá gekk að mér ljóhærður strákur og spurði hvort að ég væri að fara í Tec (það er skólinn minn) þar sem ég væri með tölvu og ekki bakpoka. Hann er líka að fara í Tec sem og þrjú í viðbót, svo eftir að ég skellti mér í sturtu þá lögðum við í húsnæðisleitar leiðangur.... sem gekk afar vel og að lokum enduðum við með þrjár íbúðir, tvær tveggja manna og eina studíó íbúð í sama stigaganginum, svo við munum öll búa saman eða allavega öll í sama húsinu.
Það eru um tuttugu mín það niður í miðbæ Guadalajara og um fjörutíu í skólann :( sem mér finnst svolítið langt, en mörg af hverfunum sem skólinn mælir með eru þarna í kring svo það er bara svona langt að fara þar sem skólinn er í einhverju úthvefi, langt frá öllu :) Það er þvottahús í húsinu og það kostar um 100kr að láta því fimm kíló minnir mig og það er allt þvegið og brotið saman og straujað svo að ég mun verða hrein og strokin í allan vetur. Það er líka lítil "kringla" hinumegin við götuna og allavega tveir stórir supermercados og banki svo það er allt þarna nema skólinn :)
Við skelltum okkur aðeins útí gær, sem var eitthvað sem ég ætlaði ekki að gera þar sem ég fékk mér aldrei blund þegar ég kom eins og ég ætlaði, svo ég var varla búin að sofa í 36 tíma held ég. Við fórum á einhvern stað svona um fimm mínútna göngu héðan sem endaði á að vera korter í ausandi, grenjandi rigningu, það var ekki þurr þráður á okkur þegar við komum hlaupandi á leiðarenda... og það var það sama þegar við fórum heim... þrumur eldingar og grenjandi rigning... góð byrjun á Mexíkó.
Mér líður núna eins og ég hafi verið hér í marga daga núna og vinnst alveg ótrúlegt að ég hafi komið til landsiins fyrir 28 tímum. Allavega held ég að mér hafi sjaldan tekist að gera svona mikið á einum degi áður, flytja til nýs lands, eignast nokkra nýja vini héðan og þaðan úr heiminum, fundið íbúð, og skellt mér á djammið....
Er að fara núna í nýju íbúðina með tösku flykkið, reyni ða setja inn myndir af henni og umhverfinu við tækifæri.
Bkv frá Guadalajara
Thursday, July 24, 2008
Rainy rainy Boston
Ferðin hefur byrjað vel, flugið gekk fínt bara smá ókyrrð, það var enginn röð fyrir eftirlit á flugvellinum, taskan kom frekar fljótt og það tók mig svona í kringum 40 mín. að komast á gistiheimilið mitt. Mikið var nú gott að leggjast uppí rúm um 9 leitið hér þá um 1 heima og fara að sofa. Eini gallinn er sá að ég var glaðvöknuð klukkan sjö í morgun J
Regnhlífin sem ég keypti í morgun er held ég einhver besta fjárfesting sem ég hef lagt í lengi. Veðurspáin laug engu, þrumur og eldingar og dembur með, og svo eiginlega sól á milli þannig að ég er strax komin með nýja línu á axlirnar.
Ég var komin af stað að skoða Boston frekar snemma og rölti nokkra kílómetra í rólegheitunum og tók pásur þegar fór að rigna. Ég fann líka gamlan vin HM og tók einn hring þar og bætti aðeins á fataskápinn og eftir það skellti ég mér í Victorias secret.... það var nú stuð og ég hef aldrei nokkurntíman á ævinni fengið jafn góða þjónustu held ég, allir boðnir og búnir að hjálpa mér og velja handa mér J enda endaði ég með hágæðavörur, renndi kortinu brosandi í gegn og dansaði út... mæli með henni.
En þar sem rigningin er bara að aukast og farið að skyggja þá er ég bara komin heim á gistiheimilið, komin í þurr föt og þurra skó, held að hinir séu ónýtir, og er strax farinn að kvíða því að þurfa að fara aftur út í bleytuna til að finna mat J
En allavega þá er brottför til Mexico seinnipartinn á morgun.... jibbíí það verður spennandi held ég að komst á leiðarenda og sjá hvernig borgin er, finna skólann og íbúð og byrja þennan kafla fyrir alvöru, ég er búin að hugsa þetta svo mikið að það verður snilld að sjá hvernig þetta er allt í raunverleikanum.
Rosalega var samt gott að vera einn að vesenast í dag, rölta bara um drekka fáránlega mikið kaffi á jafnmörgum stöðum og lesa í bókinni minni sem ég er reyndar búin með og slaka bara aðeins á eftir hasar síðustu vikna. Held að þetta hafi verið góð hugmynd hjá mér að leggja svona snemma af stað og njóta þess aðeins að vera á smá ferðalagi, svo maður mæti ekki dauðþreyttur og útúr stressaður fyrsta skóladaginn :)
En annars bið ég bara að heilsa úr þrumuveðrinu hér og vona að það sé skárra á ströndum...
Regnhlífin sem ég keypti í morgun er held ég einhver besta fjárfesting sem ég hef lagt í lengi. Veðurspáin laug engu, þrumur og eldingar og dembur með, og svo eiginlega sól á milli þannig að ég er strax komin með nýja línu á axlirnar.
Ég var komin af stað að skoða Boston frekar snemma og rölti nokkra kílómetra í rólegheitunum og tók pásur þegar fór að rigna. Ég fann líka gamlan vin HM og tók einn hring þar og bætti aðeins á fataskápinn og eftir það skellti ég mér í Victorias secret.... það var nú stuð og ég hef aldrei nokkurntíman á ævinni fengið jafn góða þjónustu held ég, allir boðnir og búnir að hjálpa mér og velja handa mér J enda endaði ég með hágæðavörur, renndi kortinu brosandi í gegn og dansaði út... mæli með henni.
En þar sem rigningin er bara að aukast og farið að skyggja þá er ég bara komin heim á gistiheimilið, komin í þurr föt og þurra skó, held að hinir séu ónýtir, og er strax farinn að kvíða því að þurfa að fara aftur út í bleytuna til að finna mat J
En allavega þá er brottför til Mexico seinnipartinn á morgun.... jibbíí það verður spennandi held ég að komst á leiðarenda og sjá hvernig borgin er, finna skólann og íbúð og byrja þennan kafla fyrir alvöru, ég er búin að hugsa þetta svo mikið að það verður snilld að sjá hvernig þetta er allt í raunverleikanum.
Rosalega var samt gott að vera einn að vesenast í dag, rölta bara um drekka fáránlega mikið kaffi á jafnmörgum stöðum og lesa í bókinni minni sem ég er reyndar búin með og slaka bara aðeins á eftir hasar síðustu vikna. Held að þetta hafi verið góð hugmynd hjá mér að leggja svona snemma af stað og njóta þess aðeins að vera á smá ferðalagi, svo maður mæti ekki dauðþreyttur og útúr stressaður fyrsta skóladaginn :)
En annars bið ég bara að heilsa úr þrumuveðrinu hér og vona að það sé skárra á ströndum...
Tuesday, July 22, 2008
Brottför á morgun
Ferðahugurinn er farinn að gera vart við sig, og stressið og kvíðinn er nánast horfinn og spenningurinn og tilhlökkunin að takast á við eitthvað nýtt tekinn yfir.
Ég fékk núna loksins áðan staðfestingu frá skólanum úti, er eiginlega búin að vera að bíða eftir einhverju frá þeim í allt sumar svo það var mikill léttir að heyra að ég á pláss í skólanum og týndist ekki í kerfinu :)
Svo í kvöld er það bara að henda öllu heila klabbinu ofan í tösku, borða góðan mat og njóta síðasta kvöldsins hér heima i bili :)
Á morgun er það svo brottför til Boston, Victorias secret í tæpa tvo daga og svo flogið yfir til Guadalajara, Mexíkó á föstudagskvöld.
Guadalajara er borgin sem ég verð í og hún er í Mexókósku hálöndunum eftir því sem ég kemst næst. Hitastig er milt og gott allan ársins hring og veðursældin víst með einsdæmum :)
Það er hægt að sjá hér á kortinu til hliðar hvar borgin er. Eini gallin sem ég rek augun í undireins er að það er engin strönd... en ég verð bara að vera dugleg að fara þangað svo að ég hafi nú eitthvað smá "tan" þegar ég kem aftur heim á klakann....
Skólinn minn heitir Tecnológico de Monterrey og mér líst bara vel á hann, risastór sýnist mér og lítur afar gæðalega út, og ef að heimasíðan lýgur ekki þá er heilsurækt, sundlaug og ýmislegt fleira í skólanum eða nánasta nágrenni. Svo að það er ekki nóg með að ég mæti heltönuð heim heldur verð ég líka mössuð og ógurlega fit ... :)
Í garðinum er sundlaug og mér finnst þetta allt líta mikið frekar út eins og hótelgarður frekar en skóli...en það má örgugglega venjast því.
En já ég læt heyra eitthvað í mér hér á þessari síðu og frekari lýsing á staðháttum fylgir þegar ég verð komin á svæðið.
Ég fékk núna loksins áðan staðfestingu frá skólanum úti, er eiginlega búin að vera að bíða eftir einhverju frá þeim í allt sumar svo það var mikill léttir að heyra að ég á pláss í skólanum og týndist ekki í kerfinu :)
Svo í kvöld er það bara að henda öllu heila klabbinu ofan í tösku, borða góðan mat og njóta síðasta kvöldsins hér heima i bili :)
Á morgun er það svo brottför til Boston, Victorias secret í tæpa tvo daga og svo flogið yfir til Guadalajara, Mexíkó á föstudagskvöld.
Guadalajara er borgin sem ég verð í og hún er í Mexókósku hálöndunum eftir því sem ég kemst næst. Hitastig er milt og gott allan ársins hring og veðursældin víst með einsdæmum :)
Það er hægt að sjá hér á kortinu til hliðar hvar borgin er. Eini gallin sem ég rek augun í undireins er að það er engin strönd... en ég verð bara að vera dugleg að fara þangað svo að ég hafi nú eitthvað smá "tan" þegar ég kem aftur heim á klakann....
Skólinn minn heitir Tecnológico de Monterrey og mér líst bara vel á hann, risastór sýnist mér og lítur afar gæðalega út, og ef að heimasíðan lýgur ekki þá er heilsurækt, sundlaug og ýmislegt fleira í skólanum eða nánasta nágrenni. Svo að það er ekki nóg með að ég mæti heltönuð heim heldur verð ég líka mössuð og ógurlega fit ... :)
Í garðinum er sundlaug og mér finnst þetta allt líta mikið frekar út eins og hótelgarður frekar en skóli...en það má örgugglega venjast því.
En já ég læt heyra eitthvað í mér hér á þessari síðu og frekari lýsing á staðháttum fylgir þegar ég verð komin á svæðið.
Subscribe to:
Posts (Atom)