Enn ein vikan lidin og tad styttist ódfluga í lokaprófin og jólafrí...
Tetta er búid ad vera frekar róleg vika hér á bae, eftir langa helgi. Planid fyrir helgina var ad slaka á laera svolítd í spaenskri málfraedi, tar sem mér finnst hún mjog leidinleg og tarf ad herda mig adeins í henni... :S og já bara ná upp svefni og svona. En mitt fína plan endadi med tví ad nokkrir vinir mínir komu til mín á fostudag, sátum og spjolludum og sotrudum ol til um 4 um morguninn... tá leit einhver a klukkuna og allir heim í sjokki :) Mjog skemmtilegt kvold samt sem ádur.
Á laugadeginum bordadi ég afar altjódlega máltíd eldada af Mexíkana, breta, svía og rússa, mjog gott :) og svo hélt einn ástralinn party med eldblásurum, bar, DJ... og bara ad nefna tad, svo ad rólegheita matarbodid okkar endadi tar.... skil ekki hvernig svona gerist... tá var planid ad sofa á Sunnudag en vinum mínum tókst ad sannfaera mig um ad koma á tónleika hér í GDL. Tetta voru einhverjar tíu rokk-hljómsveitir..mgmt, flaming lips, pendulum og einhverjar fleiri... tetta var svona útihátid eiginlega og byrjadi tvo um daginn og var til midnaettis, tetta var aedislegt... :)Feginn ad tau drógu mig med... OG tad var venjulegt fólk tarna. Skólinn minn er snobb skóli og allir eru ríkir, tau eru oll kollud fresas, snobb snobb og dýr fot, og bílar og allt. Tau fá sjokk tegar ég segi ad ég taki straeto í skólann. En á tónlistarhátídinni var fólk í raudum gallabuxum, flottar klippingar og bara venjulegt fólk... okkur skandinovunum leid pínu eins og vid vaerum bara komin aftur heim... :) Eda allavega í heim hins venjulega fólks :)
Eftir tessa, ekki eins afslappada helgi og ég aetladi mér, tá er bara búid ad vera skóli, bíómyndir og rólegheit. Fór á tónleika/leikrit á vegum skólans á midvikudaginn ásamt krokkunum í Teatro Degollado sem er adalleikhúsid hér, óendanlega flott, tad er byggt á morgum haedum med beint nidur... humm finn kannski mynd handa ykkur..já eda ekki tid getid bara googlad tad :) En tad er svo fallegt inní. Sýningin var helgud Jose Alfredo, sem var klassískt mexíkóst tónskáld, samdi endalaust mikiad af Mariachie logum um lífid og tilveruna. Tetta var mjog gaman en tad vantadi orlítid uppá skilninginn... :( en ég nádi meirihlutanum svo ad tad er greinlega smá framfor í gangi
Ég fór líka í dagsferd á Tridjudaginn til Guachimontones sem eru hringlaga píramídar um 45mín hédan, eiga víst ad vera einu hringlaga píramídarnir í Mexíkó og í heiminum held ég ad teir hafi sagt líka. Tetta var ferd med spaensku bekknum mínum og já tetta reyndist vera hinn áhugaverdasti dagur.. leidsogumadurinn var svo skemmtilegur og tad var svo audvelt ad skilja hann.. :) Vid komum vid á herragardi í nágrenninu og ég aetla ad eiga hann í framtídinni... ef ekki allt tá aetla ég ad eiga eldhúsid tad var stórkostlegt... risastórt og svo fallegt.... tegar ég verd múltímilljóner tá aetla ég ad kaupa alla landareignina :)
Ég skellti mér líka enn einu sinni á uppáhaldsstadinn minn... immigration skrifstfuna.. ég fae hroll vid ad skrifa tetta :) Eyddi tar um einum og hálfum tíma í ad bída til ad geta rétt einni konu 8 bladsídur... hún gat ekki tekid á móti myndunum eda gefid mér reikninginn sem ég tarf ad borga, heldur tarf ég ad koma einu sinni enn med myndirnar, borga og kvitta adeins meira... og svo aftur til ad ná í vísad... tad er ef allt sem ég er búin ad gefa teim verdur samtykkt og ég tarf ekki ad skila inn fleiri pappírum... brádskemmtilegt og gód tjónusta...
Já ég sé ad vikan mín var ekki alveg jafn róleg og vidburdar lítil og ég hélt... :)
En eins og venjulega tá tarf ég ad skelle mér í tíma í altjóda samningar gerd hjá kennara tekkir ekki muninn á Uzbekistan og Kasakstan á landakorti og heldur tví fram ad fridur í mid austurlondum náist med tví ad tryggja oryggi íbúanna... ég og vinkone mín skildum ekki alveg hvernig hann aetlar ad byrja á ad tryggja oryggi og svo ad koma á fridi ....
En allavega góda helgi allir saman... :)
Friday, October 24, 2008
Saturday, October 18, 2008
Lífið í Gudalajara + endirinn :)
Halló allir saman
Lífið hér í Mexíkó gengur sinn vanagang þrátt fyrir þessa ógurlegu kreppu sem virðist vera að drepa allt heima... ég fer að hætta að kíkja á f´rettir að heiman ég verð bara þunglynd af þessu öllu saman.
Ég hef það svo sem ekki það slæmt hér, gengið er í kringum 8,6-9,2 var 8,1 (kr á móti pesóa) svo að það er ekki eins slæmt og evran eða danska krónan, allavega ekki síðan ég kom hingað í Janúar síðastliðinn held ég að genigið hafi verið 5kr á pesóann....
Ég hef líka komist að þeirri niðurstöðu að annaðhvort horfi ég framhjá því að það sé allt í volli í hagkerfinu heima, eða að heimsfréttir eru afar villandi þar sem að ég hef verið stoppuð nokkuð reglulega í skólanum og spurð hvort að ég sé í lagi, hvort að ég eigi einhverja peninga og hvað gerist eiginlega á Íslandi núna þega allir einstaklingar landsins eru gjaldþrota ...
Bretarnir voru að hugsa um að hætta að tala við mig, en ákváðu á endanum að taka mig í sátt þar sem þau vorkenna mér svo mikið :)og hata Gordon Brown.
Svo hef ég frábærar frétttir... ég er laus við gifsið... ég get skrifað, borðað, eldað... þetta er bara nýtt líf :) jafvel þó að ég hafi þurft að standa í strætó.
Ég gat líka loksins mætt aftur í Yoga tímana mína ég saknaði þeirra, Yoga kennarinn leyfði mér samt ekki að gera neinar æfingar þar sem ég þurfti að nota hendina mikið... hann fer mun varlegar en ég :S ætti kannski að taka mér það til fyrirmyndar... Ég byrjaði líka aftur í ræktinni var svakalega dugleg. Mér finnst samt alltaf heilsuræktir svo heimskulegir staðir.. helling af sveittu fólki að hlaupa/hjóla/klifra og svo einhverjir gæjar og gellur fyrir framan spegla að lyfta og rölta um... mér finnst þetta alltaf mjög einkennilegt umhverfi en ég ætla að halda áfram að mæta þrátt fyrir að ég sé ekkert sérstaklega hrifin af ræktinni.
Ég fór síðustu helgi til bæjar hérna í nágrenninu, eða svona 4 tíma héðan sem heitir Morelia, þar var alþjóðleg kvikmyndahátið. Ég finninn og sambýlingurinn minn skelltum okkur saman ásamt einhverju nemendafélagi úr skólanum. Þetta var svo gaman.. ég fór á einhverjar níu kvikmyndir yfir helgina. Eina franska, nokkrar amerískar, mexíkóskar og eina rúmenska... allavega var hún tekin í Rúmeníu. Þær voru allar góðar nema ein hún var svona sæt ástarsaga um eginlega ekki neitt...
Það var international feria, alþjóðadagur, í skólanum á Þriðjudaginn og allir nemendur sem eru í spænsku tímum áttu að kynna landið sitt, ég sem eini íslenski fullrúinn, mætti með myndabók og skellti saman plakkati sem á stóð Islandia með nokkrum myndum af Íslensku landslagi... og engum texta.
Anyway gestirnir mínir eru komnir svo klára þetta á morgun...
OK þá er það framhaldið, gestirnir farnir og ég búin að borða æðislega letilegan og góðan morgun mat :)
Spænsku kennarinn minn skellti mér á milli Japan og Ástralíu sem hvort um sig höfðu mjög marga fulltrúa... ég var pínu týnd þarna en endaði samt á að tala um ísland í þrjá tíma... og það voru held ég tekin fjögur viðtöl við mig af Mexíkósku nemendunum sem voru að gera eitthvað verkefni, ýmist á spænsku eða ensku og á endanum þá kaus einn hópurinn mig Miss Interanational... þar sem að ég stóð mig svo vel að svara spurningnum :) Þau gáfu mér rauðan borða og allt mér fannst þetta bráðfyndið...
En þetta var nú bara svolítið gaman að gera þetta eins mikið og ég nennti þessu ekki, sumir hóparnir voru að kynna mat héðan og þaðan úr heimnim og ég prófaði einhver lifandis ósköp af hinum og þessu. Áströlsku stelpurnar bökuðu Pavlovu... hún er víst Áströlsk eða Ný Sjálensk... en ég náði ekki að smakka hjá þeim :( var hálf svekkt en við ætlum að elda saman í næstu viku held ég og þær ætla að koma með eina, namm namm ég er strax farin að hlakka til.
Að öðru leiti er ekkert mikið að frétta lífið gengur bara sinn vanagang skóli og svo bara hanga með krökkunum. Öllum er farið að hlakka svo mikið til jólafrísins, svona að vissu leiti allavega. Helmingurinn af vinum mínu fer heim þá og þau og við hin reyndar líka fengum sjokk um daginn þegar við föttuðum að það eru fimm vikur í próf.... og svo er þessi önn bara búin og komið kveðjustund.
En það er eftir nokkrar vikur svo ég ætla ekki að fara að hugsa um það strax :) Bara að hlakka til jólanna :)
Ég bið bara að heilsa heim að lokum eins og vanalega :)
Hafið það gott elskurnar og takk enn og aftur fyrir að lesa bloggið mitt og kommenta á það, það er alltaf jafn skemmtilegt að heyra hvað þið hafið að segja :)
Bkv
Lífið hér í Mexíkó gengur sinn vanagang þrátt fyrir þessa ógurlegu kreppu sem virðist vera að drepa allt heima... ég fer að hætta að kíkja á f´rettir að heiman ég verð bara þunglynd af þessu öllu saman.
Ég hef það svo sem ekki það slæmt hér, gengið er í kringum 8,6-9,2 var 8,1 (kr á móti pesóa) svo að það er ekki eins slæmt og evran eða danska krónan, allavega ekki síðan ég kom hingað í Janúar síðastliðinn held ég að genigið hafi verið 5kr á pesóann....
Ég hef líka komist að þeirri niðurstöðu að annaðhvort horfi ég framhjá því að það sé allt í volli í hagkerfinu heima, eða að heimsfréttir eru afar villandi þar sem að ég hef verið stoppuð nokkuð reglulega í skólanum og spurð hvort að ég sé í lagi, hvort að ég eigi einhverja peninga og hvað gerist eiginlega á Íslandi núna þega allir einstaklingar landsins eru gjaldþrota ...
Bretarnir voru að hugsa um að hætta að tala við mig, en ákváðu á endanum að taka mig í sátt þar sem þau vorkenna mér svo mikið :)og hata Gordon Brown.
Svo hef ég frábærar frétttir... ég er laus við gifsið... ég get skrifað, borðað, eldað... þetta er bara nýtt líf :) jafvel þó að ég hafi þurft að standa í strætó.
Ég gat líka loksins mætt aftur í Yoga tímana mína ég saknaði þeirra, Yoga kennarinn leyfði mér samt ekki að gera neinar æfingar þar sem ég þurfti að nota hendina mikið... hann fer mun varlegar en ég :S ætti kannski að taka mér það til fyrirmyndar... Ég byrjaði líka aftur í ræktinni var svakalega dugleg. Mér finnst samt alltaf heilsuræktir svo heimskulegir staðir.. helling af sveittu fólki að hlaupa/hjóla/klifra og svo einhverjir gæjar og gellur fyrir framan spegla að lyfta og rölta um... mér finnst þetta alltaf mjög einkennilegt umhverfi en ég ætla að halda áfram að mæta þrátt fyrir að ég sé ekkert sérstaklega hrifin af ræktinni.
Ég fór síðustu helgi til bæjar hérna í nágrenninu, eða svona 4 tíma héðan sem heitir Morelia, þar var alþjóðleg kvikmyndahátið. Ég finninn og sambýlingurinn minn skelltum okkur saman ásamt einhverju nemendafélagi úr skólanum. Þetta var svo gaman.. ég fór á einhverjar níu kvikmyndir yfir helgina. Eina franska, nokkrar amerískar, mexíkóskar og eina rúmenska... allavega var hún tekin í Rúmeníu. Þær voru allar góðar nema ein hún var svona sæt ástarsaga um eginlega ekki neitt...
Það var international feria, alþjóðadagur, í skólanum á Þriðjudaginn og allir nemendur sem eru í spænsku tímum áttu að kynna landið sitt, ég sem eini íslenski fullrúinn, mætti með myndabók og skellti saman plakkati sem á stóð Islandia með nokkrum myndum af Íslensku landslagi... og engum texta.
Anyway gestirnir mínir eru komnir svo klára þetta á morgun...
OK þá er það framhaldið, gestirnir farnir og ég búin að borða æðislega letilegan og góðan morgun mat :)
Spænsku kennarinn minn skellti mér á milli Japan og Ástralíu sem hvort um sig höfðu mjög marga fulltrúa... ég var pínu týnd þarna en endaði samt á að tala um ísland í þrjá tíma... og það voru held ég tekin fjögur viðtöl við mig af Mexíkósku nemendunum sem voru að gera eitthvað verkefni, ýmist á spænsku eða ensku og á endanum þá kaus einn hópurinn mig Miss Interanational... þar sem að ég stóð mig svo vel að svara spurningnum :) Þau gáfu mér rauðan borða og allt mér fannst þetta bráðfyndið...
En þetta var nú bara svolítið gaman að gera þetta eins mikið og ég nennti þessu ekki, sumir hóparnir voru að kynna mat héðan og þaðan úr heimnim og ég prófaði einhver lifandis ósköp af hinum og þessu. Áströlsku stelpurnar bökuðu Pavlovu... hún er víst Áströlsk eða Ný Sjálensk... en ég náði ekki að smakka hjá þeim :( var hálf svekkt en við ætlum að elda saman í næstu viku held ég og þær ætla að koma með eina, namm namm ég er strax farin að hlakka til.
Að öðru leiti er ekkert mikið að frétta lífið gengur bara sinn vanagang skóli og svo bara hanga með krökkunum. Öllum er farið að hlakka svo mikið til jólafrísins, svona að vissu leiti allavega. Helmingurinn af vinum mínu fer heim þá og þau og við hin reyndar líka fengum sjokk um daginn þegar við föttuðum að það eru fimm vikur í próf.... og svo er þessi önn bara búin og komið kveðjustund.
En það er eftir nokkrar vikur svo ég ætla ekki að fara að hugsa um það strax :) Bara að hlakka til jólanna :)
Ég bið bara að heilsa heim að lokum eins og vanalega :)
Hafið það gott elskurnar og takk enn og aftur fyrir að lesa bloggið mitt og kommenta á það, það er alltaf jafn skemmtilegt að heyra hvað þið hafið að segja :)
Bkv
Thursday, October 9, 2008
Sayulitas og biluð hendi....
Hola a todos...
Nú er orðið frekar langt síðan ég lét í mér heyra síðast svo það er komin tími til að pára eitthvað á blað :)
Ég endaði síðustu færslu á aulalega slysinu mínu ... man reyndar ekki hvort ég tók það fram þetta var um miðjan dag og ég ekki búin að smakka sopa... þetta er fyrsta spurning frá öllum þar sem ég var á ferðalagi :)
Ég fór til læknis, og eftir um það bil þriggja tíma ferli, að sannfæra alla á spítalanum um að tryggingarnar borga allt... hringja nokrum sinnum í tryggingafyrirtækið og spjalla við hina og þessa...og fara út af spítalanum til að leita af lækninum með vitlausa heimilesfanginu sem mér var gefið... koma til baka og finna út að læknirinn var þar allan tímann :)mín var ógurlega hamingjusöm. Þá var loksins tekin röntgen af hendinni og í ljós kom að hún er brákuð/sprungin eitthvað... en allavega smá beinbútur var laus og mín í gips....:( ekki svona alvöru gips samt, það er hart undir hendinni mjúkt ofan á og svo bara umbúðir utan um allan pakkann. Þetta fór víst eins og vel og gat farið þar sem beinið hrefðist ekkert á þessum 10 dögum milli slyss og læknis... svo næst þegar ég geri eitthvað álíka heimskulegt þá fer ég fyrr til læknis :)
Ég losna samt við þetta á Þriðjudaginn svo það er ekki langt eftir, þá get ég eldað, borðað eitthvað sem þarf að skera, tannburstað mig eðlilega, skrifað.... jeii
Það eru samt heil margir kostir þó svo að ég vona af öllu hjarta að ég muni aldrei njóta þeirra aftur :) t.d. fæ ég alltaf sæti strax í strætó, strákarnir bera allt fyrir mig heim úr búðinni, opna flöskur og dósir fyrir mig, og já hinir allir líka, þau glósa fyrir mig í skólanum og gefa mér copy af sínum glósum, þau eru svo mikil yndi :)
En þrátt fyrir þessa smá óheppni þá er ég nú búin að hafa það svaka gott. Eftir alla prófa og verkefna törnina fórum við 14 saman á ströndina. Í þetta skiptið fórum við til Sayulitas sem er alveg yndisslegur staður. Ströndin er um það bil hvít, og sjórinn um það bil blár, pálmatré, sól og blíða. Ströndin sjál er ekki sú falllegaasta í Mexíkó en bærinn er æði og reyndar ströndin líka. Það er ekki svo mikið af ferðamönnum þarna, aðallega eldri Ameríkanar sem hafa sest að þarna og endalaust mikið ef hot brimbrettagæjum. Skemmti mér vel við það á ströndinni að fylgjast með þeim leika listir sínar.
ÞAð var nú samt hálsvekkjandi að sitja bara þarna og geta ekkert gert, mig langaði svo mikið að prófa brimbretti.. en það bíður bara betri tíma :)
Þrátt fyrir afar rólega helgi þá komum við öll dauðuppgefin til baka og ég er búin að vera alla vekinar að ná mér...skil ekki alveg afhverju.
ÉG er búin að setja inn loksins svolítið af myndum svo endilega kíkið á þær ef þið viljið.
Annars þá er ekkert mikið að frétta núna bara rólgheit þessa dagana, bið bara svaka vel að heilsa heim
Bkv fatlafólið
Nú er orðið frekar langt síðan ég lét í mér heyra síðast svo það er komin tími til að pára eitthvað á blað :)
Ég endaði síðustu færslu á aulalega slysinu mínu ... man reyndar ekki hvort ég tók það fram þetta var um miðjan dag og ég ekki búin að smakka sopa... þetta er fyrsta spurning frá öllum þar sem ég var á ferðalagi :)
Ég fór til læknis, og eftir um það bil þriggja tíma ferli, að sannfæra alla á spítalanum um að tryggingarnar borga allt... hringja nokrum sinnum í tryggingafyrirtækið og spjalla við hina og þessa...og fara út af spítalanum til að leita af lækninum með vitlausa heimilesfanginu sem mér var gefið... koma til baka og finna út að læknirinn var þar allan tímann :)mín var ógurlega hamingjusöm. Þá var loksins tekin röntgen af hendinni og í ljós kom að hún er brákuð/sprungin eitthvað... en allavega smá beinbútur var laus og mín í gips....:( ekki svona alvöru gips samt, það er hart undir hendinni mjúkt ofan á og svo bara umbúðir utan um allan pakkann. Þetta fór víst eins og vel og gat farið þar sem beinið hrefðist ekkert á þessum 10 dögum milli slyss og læknis... svo næst þegar ég geri eitthvað álíka heimskulegt þá fer ég fyrr til læknis :)
Ég losna samt við þetta á Þriðjudaginn svo það er ekki langt eftir, þá get ég eldað, borðað eitthvað sem þarf að skera, tannburstað mig eðlilega, skrifað.... jeii
Það eru samt heil margir kostir þó svo að ég vona af öllu hjarta að ég muni aldrei njóta þeirra aftur :) t.d. fæ ég alltaf sæti strax í strætó, strákarnir bera allt fyrir mig heim úr búðinni, opna flöskur og dósir fyrir mig, og já hinir allir líka, þau glósa fyrir mig í skólanum og gefa mér copy af sínum glósum, þau eru svo mikil yndi :)
En þrátt fyrir þessa smá óheppni þá er ég nú búin að hafa það svaka gott. Eftir alla prófa og verkefna törnina fórum við 14 saman á ströndina. Í þetta skiptið fórum við til Sayulitas sem er alveg yndisslegur staður. Ströndin er um það bil hvít, og sjórinn um það bil blár, pálmatré, sól og blíða. Ströndin sjál er ekki sú falllegaasta í Mexíkó en bærinn er æði og reyndar ströndin líka. Það er ekki svo mikið af ferðamönnum þarna, aðallega eldri Ameríkanar sem hafa sest að þarna og endalaust mikið ef hot brimbrettagæjum. Skemmti mér vel við það á ströndinni að fylgjast með þeim leika listir sínar.
ÞAð var nú samt hálsvekkjandi að sitja bara þarna og geta ekkert gert, mig langaði svo mikið að prófa brimbretti.. en það bíður bara betri tíma :)
Þrátt fyrir afar rólega helgi þá komum við öll dauðuppgefin til baka og ég er búin að vera alla vekinar að ná mér...skil ekki alveg afhverju.
ÉG er búin að setja inn loksins svolítið af myndum svo endilega kíkið á þær ef þið viljið.
Annars þá er ekkert mikið að frétta núna bara rólgheit þessa dagana, bið bara svaka vel að heilsa heim
Bkv fatlafólið
Subscribe to:
Posts (Atom)