Friday, March 13, 2009

Prófum lokid...

Nú aetla ég ad reyna ad standa vid gefid loford og setja inn blogg strax eftir prófin. Ég kláradi sídasta prófid mitt ádan og gekk bara vel... held ad tetta hafi allt gengid nokkud tokkalega hjá mér, er ekki viss med spaenskuprófid en hin gengu vel sem og bádar kynningarnar mínar. Ein um muninn á Hollywood og Bollywood og sú seinni um tjódehetju Mexíkana, Pancho Villa. Tad var reyndar mjog gaman ad gera bádar tessar kynningar í Holly/Bolly tá var minn hluti um sterio-týpur og um hinn klisjukennda sogutrád beggja markadanna. Seinni kynninguna gerdi ég ein um Pancho Villa og allar taer sogur sem fylgja honum... held ad ég hefdi audveldlega getad talad um hann í fleri fleiri klukkutíma átti í mesta basli med ad skera nidur. En ef eitthvert ykkar skyldi turfa ad gera verkefni um Mexikanska hetju tá maeli ég med honum, hann hefur allt... hann var frá fátaekri fjolskyldu, gerdist útlagi tar sem hann var eftirlýstur fyrir mord, var í bandito í gengi, frelsishetja, herforingji, átti nokkra tugi eiginkvenna og hjákvenna og álíka mikid af bornum (annarhver madur í nordur Mexíkó ber eftirnafn hans) hann var mannvinur, talsmadur menntunar fyrir alla, rak einskonar munadarleysingjaheimili, var kvikmyndastjarna, prentadi sína eigin pening.... já tad er nánast bara ad nefna tad og Pancho Villa er madurinn.

Sídustu tvaer vikur hef ég bara mest lítid gert ekkert gert nema ad laera, sídustu helgi fór ég reyndar á Charreada sem er einskonar rodeo hesta sýining. Tessi er midud ad ungu fólki og tad eru hesetar og kúrekar ad leika listir sýnar undir techno/danstónlist.... var pínu skrýtid verd ég nú ad vidurkenna, en var mjog gaman, ég á eitt nokkud gott video af nauti rádast á einn kúrekann, reyni ad finna út hvort ég geti sett tad inn hér eftir helgi... á enntá eftir ad setja tad á tolvuna mína. Á laugardeginum fór ég ásamt Antti, Alex og medleigjanda hans í centro á sýningu í Cabanas sem er safn hér í bae. Tetta átti ad vera Miró, Picasso og Dahli sýning, erum búín ad tala um í mánud ad fara... vid forum inn og eydum klukkutíma í ad skoda afar athyglisverda/einkennilega ítalska sýningu sem spannadi yfir arkitektúr, honnun, myndlist og kynningu á ítalskri matarmenningu (í myndum).... og vorum eiginglega bara búin ad ákveda ad hin sýningin vaeri bara búin, haldid tid ekki ad vid hofum ekki rekist á sýinguna... eitt málverk frá hverju teirra.... stórkostleg sýning sem er auglýst hér um allan bae :)

Um kvoldid fórum vid svo bara í bíó ad sjá the watchmen, sem var bara hin ágaetis skemmtun... er ekki viss um ad ég geti tekid haleluja lagid alvarlega eftir myndina... en tad er bar aalltí lagi :)

Annars tá hef ég svo sem eiginlega ekki gert nokkurn skapadan hlut nema ad laera sídustu vikuna svo já tad er ekki mikid meira ad segja og ég tarf ad fara ad hitta vinkonu mína í lunch eins og ég lofadi :)
Vona ad tid eigid oll góda helgi ég er ad fara í ferdalag jeiiii

Bkv daudtreytti skiptineminn

3 comments:

Anonymous said...

Góða skemtun í ferðalaginu..Söknum þín en nú fer að stittast í þessu kv ..

Anonymous said...

Hey ey beibí... gaman að fá færslu, lítur út fyrir að Pancho Villa sé bara maðurinn!! hvernig sem á það er litið.
Gott dæmi semsagt um villandi markaðssetningu á sýningunni ;)
Góða skemmtun á ferðalaginu, ég er að fara að ferðast líka, upp í Kópavog núna og svo ferðast ég aftur heim á eftir til að klára teikningar :)
Knús úr snjónum

Anonymous said...

gargghh ég var búin að blaðra tóma steypu hérna og svo ætlaði ég að setja kommentið inn og þá fraus allt humprf. any weis það var ekkert merkilegt sem ég var að skrifa var bara að óska þér góðrar ferðar í næsta ferðalagi (hvað er þetta númer ca 238??) já og ég ætlaði að fara eftir vinnu og kaupa mér suðrænan ávöxt eftir vinnu til að vera með þér í huganum heheh amk góða skemmtun kveðja BH