Jaeja nú er skólinn byrjadur, eda tad er kynningardagarinir eru núna. Tad er búid ad sýna okkur allan campusinn og allt sem í bodi hér og tad er ekkert smá mikid sem er innfalid fyrir nemendur. Kannksi skiljanlegt tar sem mér skilst ad skólagjoldin séu 10000$ á onn.... En ég get aeft, korfubolt, fotbolta, blak, sund, tennis, karate salsa, tango, trommur, gítar farid á námskeid og laert ad elda Mexíkóskan mat og já tad er naestum tví bara ad nefna hlutina og tad er haegt ad gera tad hér... frítt. Tad er líka heilsurarkt hérna og nokkrir tjálfarar sem eru tarna standard til ad adstoda fólk.
Skólinn lítur aedislega út, helling af graenum svaedum og bekkjum og bordum
út um allt. Gangarnir eru allir opnir, bara med tak, svo eiginlega tad eina inni er matsalurinn, kennslustofurnar og bókasafnid. Tetta er allt svakalega fínt og fancy hér og afar vel tekid á móti gestum :)
Íbúdin er mjog fín, kannski svona lala á íslenskan standart en mjog fín á mexíkóskan. Tetta er í lítilli blokk og ég er á annarri haed, Ég leigi med franskri stelpu fram ad jólum og svo eftir jól mun ég búa med finnskum strák. Vid erum í reuninni sex saman sem leigjum trjár íbúír í somu byggingunni svo vid erum á 2, 4, og 6, haed. Tvo fara heim um jólin og svo ad vid faekkum nidur í tvaer íbúdir tá.
Vid erum med trjá lykla og einn lyftulykil til ad komamst inní íbúdirnar svo mér líur eins og týskum fangaverdi tegar ég dreg fram lyklakippuna :)
Svo ad til ad komast upp med lyftunni tá turmfum vid lykil til ad komast á haedina okkar og tú getur ekki farid á adrar haedir, svo eru tveir ad hurdinni inní íbúdina einn lítill á venjulegan lás og annar stór til ad opna einskonar slagbrand á hurdinni og sídasti lykillinn ásamt númeralás gengur ad stigaganginum. Svo tad tarf allavega ad hafa fyrir tví ad brjótast inn :)
Skiptinemarnir hér skiptast svolítid í flokka,flestir eru franskir og tau og teirra franska er svolítid sér á báti, ég og finnski strákurinn erum stundum bara tarna med ollum fronsku samleigjendum okkar og horfum uppí lofitd :), svo eru mjog margir frá Ástralíu, (engir saetir strákar Erna, sorry) og nokkrir frá Svítjód og Týskalandi. Restin er svona einn og einn, tveir, hédan og tadan úr heiminum.
Allir sem ég hef talad vid virkar mjog finir og ég og eins saenks stelpa erum ad hugsa um ad skella okkur til Puerto Vallarta sem er vinsaell sumarleyfisstadur um helgina og koma tanadar og fínar til baka, fyrir alvoru fyrsta skóladaginn okkar :)
En allavega ég er búin ad skrifa nóg um ekkert í bili held ég.
Tad var rosalega gamana ad sjá oll kommentin frá ykkur, gott ad fá smá íslensku ad heiman :)
En já svo ég bid bara ad heilsa í bili
Bestu kvedjur frá Guadalajara,
já ég er komin med síma og heimilisfang ef einhver vill
Ciao
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Gaman að vita elskan. fáum við ekki sjá myndir af íbúðini. Kveðja Mamma.
Hæ hæ, ég vil bæði síma og heimilsifang, takk! :) þá kanski Skype-ast ég á þig fljótlega.
Leiðinlegt að heyra með Áströlsku piltana, ég sem hélt að þeir væru allir sætir með tölu... vonbrigði.is.
"Reyndu" að skemmta þér vel um helgina og ná í nokkrar línur í viðbót :)
Knús
já mig langar að fá heimilisfang..É er að bíða eftir að heira frá þér .búin að reina að hringja en fæ bara eitthvað á spænsku.
hvernig var fyrsti dagurinn í skólanum?
Þín Mamma
Post a Comment