Tuesday, August 19, 2008

Sael og bless oll somul!!!

Ég var farin ad fá doldid mikid af commentum um ad ég skrifadi ekkert hér svo ég áaetladi ad tad vaeri komin tími á ad segja meira frá lífi mínu hér í Gudalajara.
Einhverveginn aexlast tad alltaf tannig ad tegar ég ákved ad skrifa blogg tá er ég ekki med tolvuna mína, svo tid fáid svona líka skemmtilega stafsetningu :)

En allavega skólinn er komin á fullt, nóg ad gera. Ég er tek fimm námskeid og trjú teirra byggja einungis á hópavinnu svo ég er loksins ad kynnast helling af mexikonum og er farin ad tala mikid meiri spaensku. Ég hef tekid eftir tví ad sídan ég kom tá hefur skilningur á taladri og lesinni spaensku aukist mjog mikid en talmálid hefur ekki alveg fylgt med :/ Ég er ad vinna í tví ad breyta tví og ég og einn sem ég bý med og tek spaensku med tolum allltaf ordid saman á eflaust brád skemmtilegri spaensku.... :) en tetta er allt ad koma og ég stefni á ad tala ordid vel um jólin.

Ég fór í fyrsta skipti útfyrri Guadalajara um helgina. Ég fór ásamt 8 odrum til Colima, sem er um 100.000 manna borg um triggja tíma akstur hédan. Vid skelltum okkur í "fjallgongu" uppá 4250m hátt kulnad eldfjall. Sem er vid hlidin á mjog virku eldfjalli en tví midur var skýjad svo vid sáum tad ekki nógu vel.

Vid keyrdum mest alla leidina upp og gengum sídustu kílómetrana, en vid fundum svo ad segja ekkert fyrir haedinni jafnvel tó ad vid vaerum yfir 4000m sem mér finnst svolítid skrítid midad vid fyrri reynslu. En efst á fjallinu er rannsóknarstod sem fylgist med virkninni hjá eldfjallinu. Tad eru jardskjálftar tarna á hverjum degi og tad má sjá reyk koma úr gígnum, og oft má sjá smá hraun strauma ef ég skildi gaurinn rétt. Tad var mjog gaman ad sjá tetta allt og hlusta á tá segja frá ollu sem teir gera og allt um svaedi alla virkni tarna í kring :)

Eftir eldfjalli tá tók tad okkur um tvo tíma ad keyra aftur til Colima, aftan á pick-up sem vid vorum á. Vid voknudum 4:30 um morgnuninn til ad ná upp og nidur af fjalllinu ádur en trumuvedur seinnipartsins byrjadi, tar sem fjalli dregur víst ad sér mjog mikid af eldingum og er mjog haettulegt á tessum t{ims dags. Svo já heimferdin var ógurlega fyndin og vid hlógum endalsut mikid af engu :) og erum enntá ad hlaeja af ýmsum gódum commentum...

Eftir eldfjalli fórum vid á mexíkóskan veitingastad og prófudum allskyns mat frá tessu héradi, engisprettur sem eru víst "delicatisse" á tessum slódum voru reyndar ekki í bodi en vid fengum ýmislegt annad. Ekkert mjog skrítid samt.

Um kvoldid baettust nokkrir adrir úr skólanum í hópinn og eftir ad vid sátum í dágódan tíma uppá takinu á hótelinu tá skelltum vid okkur út á lífid á stad sem John Travolta hefdi sómad sér vel á í Saturday night fever, ljós í gólfinu, og endalaust mikid af ljósum í loftinu... fínt eflaust fyrir gott reif partý. Tad var eighties kvold svo tau spiludu nánast einungis mexíkóska eighties tónlist sem var áhugavert...held ad ég rjúki kannski ekki útí búd og kaupi diskana, en tetta var gaman.

Á sunnudaeginum skelltum vid okkur á safn um héradid og ég svaf svo bara nokkud vel í rútunni á leidinni heim eftir frekar svefnlausar naetur ádur.

En já annars gengur bara allt mjog vel hér hjá mér.
Reyni ad vera duglegri ad skrifa seinna um svona daglegt líf. En ég tarf ad hlaupa í tíma svo ég fái ekki skróp....
Hasta luego

4 comments:

Anonymous said...

Gott að heyra frá þér ást'y mín allt gott að frétta að heiman. þín Mamma.

Anonymous said...

úhhh sé að það er stuð hjá þér, ég er bara í vinnunni e-ð að glápa á handboltann = það hefur gripið um sig akv handb æði hérna í vinnunni svona eftir að við komumst í 4 liða úrslit -> mjög klassískt að allir verði crazy þegar okkur gengur svona vel heheh any weis haltu svo áfram að blogga svo maður geti nú fylgst með hehe
stöð kveðja frá BH

Anonymous said...

híhí, þessi eldfjallaganga þín fær mig bara til að hugsa um einn þýskan túrista sem kom á bsí í sumar og spurði hvar í nágrenninu hann gæti séð eldgos... aftur og aftur... hann bara meðtók það ekki að það væru engin eldgos í gangi akkúrat þessa dagana á íslandi. Og víst hann gat ekki séð eldgos þá spurði hann hvar hann gæti séð rennandi hraun...
en já, það er sem sagt allt við sama heygarðshornið í vinnunni, misgáfaðir túristar á rápi eins og venjulega, tölvurnar í hassi og allt staffið horfið aftur í skóla...

Anonymous said...

hallo asty .. eg er alltaf svo mikid med a notunum, en eg var bara ad rekast a tessa sidu hja ter nuna, og lesa um aevintyrid titt, mikid hljomar tetta spennandi, og svo ekta tu ad fara eitthvad lengst i burtu til ad profa eitthvad nytt*)
vonandi hefur tu tad bara sem best*)
Kv fra akureyri... julia gudrun