Halló halló
Nú er önnin komin á enda og ég er ekki ennþá búin að ná í skottið á henni...
Tíminn hérna líður alveg skuggalega hratt ég sver að hann líður hraðar í Latin-Ameríku en heima :)
Mér finnst svo rangt að það er í alvöru kominn 26. nóvember.... og það er ennþá sumar hér :) Jólaskreytingar í hitanum yfir daginn er ekki alveg að gera sig, grænt gras, grænmáluð spónaplötu jólatré og seríur útum allt... einkennilegt. Ég verð eiginlega að fara í leiðangur með myndavélina og mynda herlegheitin :)
Nokkrir af krökkunum sem ég er mikið með hérna eru að fara heim núna eftir þessa önn, svo við erum búin að vera frekar dugleg að hittast og plana síðustu dagana hér. Eini gallin er að þessi blessaði skóli skellir prófum á í endann á önninni... bölvuð vitleysa hjá þeim :)
En það verður hálf leiðinlegt að sjá á eftir þeim, það er búið að vera svo gaman hjá okkur hérna :)
Ég geri mér alveg grein fyrir því að það kemur nýtt fólk eftir jól og svona... en ég væri alveg til í að halda Áströlunum hérna eilítið lengur.
Við erum búin að vera að vesenast að ganga frá íbúðunum okkar hérna, við höfum þrjár íbúðir og ætlum bara að halda einni eftir jól svo að frökkunum er búið að takast að gera þetta ógurlega flókið allt saman. Ein íbúðin á sjöttu hæð er ekkert mál, strákarnir flytja út 13. þegar þeirra samningur klárast. Samningurinn á fjórðu hæðinni rennur út 27.Des en þau tvö sem eru á samningnum vilja ekki borga leiguna fyrir desember þar sem að þau verða ekki hér, vilja semsagt rifta samningnum og fá innborgunina/öryggispeninginn eða hvað sem þetta heitir. En eigendurnir vilja ekki borga þeim þann pening til baka þar sem þau rifta samningnum mánuði áður en hann rennur út. Sem fyrir mér er alveg skiljanlegt þar sem það er samningsbrot og þetta er tiltekið í samningnum, en frakkarnir eru á því að kerlingarálkurnar hérna niðri eru að svindla illilega á þeim, og þau vilja fá að hafa dótið sitt í þeirri íbúð fram að jólum, en ekki borga fyrir des og fá depositið tilbaka.... ég er ekki alvega að skilja hvernig þau ætlast til að það gangi upp.
Og til að gera þetta allt mun skemmtilegra, þá erum ég og Antti með samninginn fyrir íbúðina sem ég bý í núna, og frakkarnir fyrir þeirri sem Antti býr í, við víxluðum bara hver býr með hverjum sem við máttum ekki gera þar sem sveigjanleiki er ekki til í Mexíkóskum orðaforða. Svo núna þarf hann að flytja niður áður en kerlingarnar fatta að hann búi uppi og Celia sem ég bý með er að fara bara núna svo það sleppur til. En hinn frakkinn sem Antti bjó með hann ætlar bara að vera áfram í íbúðinni á fjórðu án þess að borga....:) skil ekki alveg röksemdarfærsluna á bak við það. Við föttuðum líka enn og aftur að frakkar og skandinavar eru ekki alveg á sömu bylgjulengd... svo Antti er eiginlega dauðfeginn að geta bara flutt hingað niður og skilið frakkana eftir í rifrildinu með kerlingarnar. Þær tvær eru ekkert svo slæmar bara svolítið stífar og hafa bara komið vel fram við okkur, allavega okkur Antti, en við höfum líka alltaf borgað leiguna okkar á tíma. Meðan frakkarnir gátu ekki alveg skilið að það átti að borga mánaðarlega á réttum degi...þau eru á því að þau hafi allan rétt þar sem þau borga leigu, og leigusalarnir engan rétt.. ég reyndi að benda á þær ættu húsið en það hitti ekki alveg í mark :) Gaman að þessu.
Ég var annars að koma heim úr fyrsta prófinu mínu, lokapróf í alþjóða hagfræði. Prófið tók 30 mín. og var 20 krossar.... við vorum að tala um eftir prófið að kennarinn hefur örugglega gleymt að hefta ritgerðar spurningarnar við eða eitthvað. Þetta var eiginlega bara rugl-auðvelt sem lokapróf.
En já svo næstu daga verður það bara lærdómur og redda hinum og þessu pappírum til að fá að klára önnina. Eitt af því er að fara í sjöunda skifti á immigration skrifstofuna... og vona að visað mitt verði loksins tilbúið...það verður spennandi.
Ég bið bara eins og ávallt að heilsa heim, hafið það gott í jólaundirbúningum
Bkv prófagemsi
Thursday, November 27, 2008
Sunday, November 23, 2008
Myndir
Skellti inn restinni af myndunum mínum. Þetta eru allt sömu albúm og eru á Facebook nema Guanajuato Cervantine... hér eru allar á facebook er búið að henda út þeim lélegustu og útsýnismyndunum... :)
Hafið það gott heima
Bkv Ástý
Hafið það gott heima
Bkv Ástý
Friday, November 21, 2008
Chihuahua
Sael og bless öll sömul....fattadi hvernig er haegt ad gera ö á tölvunum hér :) En tad er svoldid mál svo ég eginilega nenni tví ekki :)
Eftir lúxus-helgina tá voru tad tveir dagar af skóla... og svo smá ferdalag til nordur Mexíkó. Nánar tiltekid til Barrancas de Cobra, eda kopar gljúfrin. Tetta eru risastór gljúfur sem er sumstadar dýpra en Grand canyon og er víst staerra í heildina. En tad er aukatridi, gljúfrin eru gullfalleg med hrikalegum klettaveggjum og klettamyndunum.
Gljúfrin eru stadsett i Chihuahua héradinu... sá samt bara einn Chihuahua hund og hann var gaeludýr :) Ekki eins og sumir sáu fyrir sér, endalaust mikid af pínu litlum geltandi, grimmum skrímslum....
Ég fór med Antti og kanadískri stelpu sem heitir Kaitlyn. Ég og Antti plönudum tetta ferdalag fyrir tveim eda trem mánudum og einhverveginn ákvádum ad allir aetludu med okkur... en svo greinlega minntumst vid aldrei á tetta ferdalag vid neinn svo tveim dögum fyrir bröttföf vorum vid bara tvö á leidinni tangad :) og tá datt Kaitlyn inn svo ad vid endudum trjú. Vid komumst ad teirri nidurstödu ad vid vaerum ekkert sérlega gódir skipuleggjendur ...eda ad vid vaerum svona ógurlega óvinsael :)
Vid tókum rútu til Los Mochis, einungis 12 tímar, komum tangad sex um morgun og tókum lest beint tadan (tar sem tad er ekkert í tessum bae) klukkan sjö til Creel. Lestin fer í gegnum gljúfrin og útsýnid er frábaert, fjöll (fattadi ekki ad ég saknadi ad sjá fjöll fyrr en tarna), gljúfur, árm lítil saet torp... o.fl.
Lestarferdin t{ok adra tólf tíma svo tad var svo gott ad komast til Creel... og stoppa.
Vid komuna til Creel tók hópur af fólki á móti okkur og vildi endilega fá okkur á sitt Hostel.. .en tar sem vid vorum búin ad velja hvar vid vildum vera fundum vid gaur frá tví hosteli og hann skellti okkut inní rútu til ad keyra okkur tangad.
Vid vorum samt ekki alveg sannfaerd, tar sem biblían, Lonely Plant bókin okkar sýnir tetta hostel u.t.b. 150m frá lestarstodinni, bara handan vid hornid... svo vid spyrjum gaurinn hvort ad tad sé langt á hostelid og hann... jú jú tad er smá spölur, betra ad keyra... svo vid ákvádum bara ad bókin hefdi rangt fyrir sér tar sem heimilisfangid var tad sama.... en já svo keyrum vid af stad... og stoppum hinum meginn vid hornid fyrir fram hostelid, aksturinn tók hálfa mínútu... vid hefdum verid sneggri ad labba :) ég elska Mexíkó...
Vid héldum ad vid myndum deyja úr kulda tarna vid komuna... tad var rétt um frostmark tarna og kvart buxurnar okkar og tunnar peysur voru ekki alveg ad standa sig :)
Fyrsta sem vid gerdum tegar komid var á hostelid var ad fara í heita sturtu og shina sig eitlítd eftir 24 tíma ferdalag og ná smá hita í kroppinn... og draga fram allar flíspeysurnar mínar og einu sídbuxurnar, ullarsokka, trefil og vona ad tad vaeri opin búd einhversstadar med vettlinga :)Sem betur fer var gasofn í herberginu okkar svo ad frusum ekki til dauda um nóttina... tad fór nidur í mínus eitthvad um kvoldid og nóttina... ég er ekki vön tessu lengur :)
Hostelid var fínt borgudum 80pesóa eda um 800kr fyrir nóttina og morgunmatur og kvöldmatur innifalid. MAturinn var vel útilátinn og rosalega gódur svo tetta var alveg tess virdi og kostndurinn vid ad búa tarna í rauninni laegri en í Guadalajara...
En nú tarf ég ad fara í tíma klára tetta í dag eftir skóla :)
Búin í skólanum, fór í gymmið, og er komin heim og er búin að borða quesadillas og hella uppá kaffi ... gæti varla verið betra :)
Svo við höldum áfram með ískalda Creel, sem er reyndar hinn fínasti bær þrátt fyrir kuldann, við bara héldum okkur í sólinni :)
Fyrsta daginn þar fórum við í ferð frá hostelinu okkar ásamt frakka og tveimur þjóðverjum sem við hittum, að heitum laugum í nágrenni Creel. Það er semsagt endalaust mikið af heitu vatni þarna og það kemur uppí hlíðnni í einu gljúfrinu og er eiginlega bara heitur foss...heimamen byggðu sundlaug fyrir neðann fossinn svo já þetta var bara eins og litlu íslensku úti á landi sundlaugarnar, steypt, blámáluð með heitu vatni :) Ég naut þess í botn að fá pínu íslenska nostalgíu, meðan allir hinir höfðu aldrei séð annað eins undur :) Eini gallinn við þessa laug var að hún er í botninum á djúpum dal.. og þar sem maður fer niður í hann þá neyðist maður til að labba aftur upp... mér fannst það bara hreint ekkert sniðugt :)
Daginn eftir afslappandi laugar þá fórum við í tveggja daga ferð til þorps sem heitir Batopilas og er í botninum á stærsta gljúfrinu, held að ég fari ekki rangt með það. Vegurinn niður er malarvegur, beint niður og beint upp.... frekar scary. Minnti eilítið á vestfirðina eða hjólareiðtúrinn í Bólivíu... :)
Á leiðinni í þorpið stoppuðum við á nokkrum stöðum. Fyrst í þorpi þar sem Tarahumara ættflokkurinn býr, nokkrir bjuggu í stórum helli þarna og ég vissi ekki að við vorum að fara að skoða hvernig fátækt fólk býr svo mér leið hræðilega þarna og reyndi að koma mér í burtu...stoppuðum bara stutt sem betur fer.
Tarahumara, er semsagt ættflokkurinn sem býr að þessu svæði. Veit ekki mikið um þau en fötin þeirra eru svo litrík og falleg... og þau eiga mjög fallegt handverk og eru súper vinaleg :) Vá hvað ég er greinlega að læra mikið um Mexíkó :)
Eftir þorpinu stoppuðum við í þremur dölum sem hver og einn hefur mjög mismunandi en skemmitlegar klettamyndanir. Fyrsti dalurinn er dalur sveppana og eins og nafnið gefur til kynna þá eru klettarnir þar eins og sveppir. Það sem mér fannst mjög skrítið er að neðri parturinn er úr allt öðruvísi steini heldur en allt annað í nágrenninu. Þetta var mjúkur ljós steinn, en allt í kring er eins og efri parturinn ósköp venjulegt grátt grjót... mig vantar útskýringu á þessu :)
Næsti staður var dalur froskanna og klettarnir þar, allavega tveir, voru í laginu eins og froskar, dáldið skondnir.
Sá flottasti var sá síðasti og ber hann tvö nöfn, nafn Tarahumara fólksins er dalurinn hinna reistu typpa og opinbera nafnið (sem okkur grunar að spænskir kristiniboðar hafi búið til) er dalur munkanna. Þessi dalur var frekar lítill og mun hærri en hinir og Það var hægt að klifra upp á suma klettana eða typpin og útsýnið var frábært bæði yfir dalinn og næsta nágrenni.
Eftir þetta var ekkert ákveðið stopp, bara langur akstur, en bílstjórinn okkar var eittvað veikur í maga svo við fengum heilmikið að aukastoppum á svona 5-10 mínútna fresti :) Aumingja bílstjórinn.... En sem betur fer fyrir hann þá var þetta afskaplega ljúfur hópur sem við höfðum þarna og útsýnið bauð alveg uppá mörg myndastopp :)
Batopilas er svo mjög fallegt þorp einhversstaðar lengst inní gljúfrunum. Þetta er gamall silfurnámu bær og ber hann þess merki. Húsin eru flest í colonial stíl og göturnar allar hellulagðar, litirnir á húsunum, götuljósum og eiginlega bara flestu voru frábærir... bæði sterkir litir og svo pastellitað inná milli.
Við nutum okkur bara vel þarna, fengum herbergi á litlu hóteli með þremur rúmum fyrir okkur sex svo við héldum hita hvert á öðru :)Tek samt fram að rúmin voru frekar stór svo það var pláss fyrir tvo í hverju þeirra. Fengum frábæran mat heima hjá fjölskyldu nokkri, "veitingastaðurinn" er borð á veröndinni þeirra. Þar sem að túristarnir þurftu nú bjór með matnum eftir langan dag þá var 7-8 ára dóttirin send í í litla búllu í nágrenninu að versla bjór handa okkur... allt mjög heimilislegt :)
Síðasta daginn tókum við rútu frá Creel til Chihuahua borgarinnar og eyddum nokkrum tímum þar, meðan við sátum á torginu og vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að skoða, þá kom til okkar stelpa sem var að selja túra um borgina. Svo við skelltum okkur á einn svoleiðis og náðum að sjá allt sem er vert að sjá þarna. Túrinn var farinn á rútu sem leit úr eins og gamall lestarvagn... og leiðsögumennirnir voru leikarar og léku fyrir okkur sögu borgarinnar :) Við hittum fyrir Panchovilla, Hidalgo og fleiri þjóðþekktar persónur. Þetta var svo skemmtilegur túr og við hlógum svo mikið... eflaust besta leiðin til að skoða Chihuahua.
En nú ætla ég ekki að hafa þetta lengra þar sem já þetta er eiginlega orðið of langt af engu :) verð að skrifa oftar og styttra :)
Bið að heilsa heim
Bkv litli frostpinninn (það er orðið frekat kalt hér líka, allavega á morgnanna)
Eftir lúxus-helgina tá voru tad tveir dagar af skóla... og svo smá ferdalag til nordur Mexíkó. Nánar tiltekid til Barrancas de Cobra, eda kopar gljúfrin. Tetta eru risastór gljúfur sem er sumstadar dýpra en Grand canyon og er víst staerra í heildina. En tad er aukatridi, gljúfrin eru gullfalleg med hrikalegum klettaveggjum og klettamyndunum.
Gljúfrin eru stadsett i Chihuahua héradinu... sá samt bara einn Chihuahua hund og hann var gaeludýr :) Ekki eins og sumir sáu fyrir sér, endalaust mikid af pínu litlum geltandi, grimmum skrímslum....
Ég fór med Antti og kanadískri stelpu sem heitir Kaitlyn. Ég og Antti plönudum tetta ferdalag fyrir tveim eda trem mánudum og einhverveginn ákvádum ad allir aetludu med okkur... en svo greinlega minntumst vid aldrei á tetta ferdalag vid neinn svo tveim dögum fyrir bröttföf vorum vid bara tvö á leidinni tangad :) og tá datt Kaitlyn inn svo ad vid endudum trjú. Vid komumst ad teirri nidurstödu ad vid vaerum ekkert sérlega gódir skipuleggjendur ...eda ad vid vaerum svona ógurlega óvinsael :)
Vid tókum rútu til Los Mochis, einungis 12 tímar, komum tangad sex um morgun og tókum lest beint tadan (tar sem tad er ekkert í tessum bae) klukkan sjö til Creel. Lestin fer í gegnum gljúfrin og útsýnid er frábaert, fjöll (fattadi ekki ad ég saknadi ad sjá fjöll fyrr en tarna), gljúfur, árm lítil saet torp... o.fl.
Lestarferdin t{ok adra tólf tíma svo tad var svo gott ad komast til Creel... og stoppa.
Vid komuna til Creel tók hópur af fólki á móti okkur og vildi endilega fá okkur á sitt Hostel.. .en tar sem vid vorum búin ad velja hvar vid vildum vera fundum vid gaur frá tví hosteli og hann skellti okkut inní rútu til ad keyra okkur tangad.
Vid vorum samt ekki alveg sannfaerd, tar sem biblían, Lonely Plant bókin okkar sýnir tetta hostel u.t.b. 150m frá lestarstodinni, bara handan vid hornid... svo vid spyrjum gaurinn hvort ad tad sé langt á hostelid og hann... jú jú tad er smá spölur, betra ad keyra... svo vid ákvádum bara ad bókin hefdi rangt fyrir sér tar sem heimilisfangid var tad sama.... en já svo keyrum vid af stad... og stoppum hinum meginn vid hornid fyrir fram hostelid, aksturinn tók hálfa mínútu... vid hefdum verid sneggri ad labba :) ég elska Mexíkó...
Vid héldum ad vid myndum deyja úr kulda tarna vid komuna... tad var rétt um frostmark tarna og kvart buxurnar okkar og tunnar peysur voru ekki alveg ad standa sig :)
Fyrsta sem vid gerdum tegar komid var á hostelid var ad fara í heita sturtu og shina sig eitlítd eftir 24 tíma ferdalag og ná smá hita í kroppinn... og draga fram allar flíspeysurnar mínar og einu sídbuxurnar, ullarsokka, trefil og vona ad tad vaeri opin búd einhversstadar med vettlinga :)Sem betur fer var gasofn í herberginu okkar svo ad frusum ekki til dauda um nóttina... tad fór nidur í mínus eitthvad um kvoldid og nóttina... ég er ekki vön tessu lengur :)
Hostelid var fínt borgudum 80pesóa eda um 800kr fyrir nóttina og morgunmatur og kvöldmatur innifalid. MAturinn var vel útilátinn og rosalega gódur svo tetta var alveg tess virdi og kostndurinn vid ad búa tarna í rauninni laegri en í Guadalajara...
En nú tarf ég ad fara í tíma klára tetta í dag eftir skóla :)
Búin í skólanum, fór í gymmið, og er komin heim og er búin að borða quesadillas og hella uppá kaffi ... gæti varla verið betra :)
Svo við höldum áfram með ískalda Creel, sem er reyndar hinn fínasti bær þrátt fyrir kuldann, við bara héldum okkur í sólinni :)
Fyrsta daginn þar fórum við í ferð frá hostelinu okkar ásamt frakka og tveimur þjóðverjum sem við hittum, að heitum laugum í nágrenni Creel. Það er semsagt endalaust mikið af heitu vatni þarna og það kemur uppí hlíðnni í einu gljúfrinu og er eiginlega bara heitur foss...heimamen byggðu sundlaug fyrir neðann fossinn svo já þetta var bara eins og litlu íslensku úti á landi sundlaugarnar, steypt, blámáluð með heitu vatni :) Ég naut þess í botn að fá pínu íslenska nostalgíu, meðan allir hinir höfðu aldrei séð annað eins undur :) Eini gallinn við þessa laug var að hún er í botninum á djúpum dal.. og þar sem maður fer niður í hann þá neyðist maður til að labba aftur upp... mér fannst það bara hreint ekkert sniðugt :)
Daginn eftir afslappandi laugar þá fórum við í tveggja daga ferð til þorps sem heitir Batopilas og er í botninum á stærsta gljúfrinu, held að ég fari ekki rangt með það. Vegurinn niður er malarvegur, beint niður og beint upp.... frekar scary. Minnti eilítið á vestfirðina eða hjólareiðtúrinn í Bólivíu... :)
Á leiðinni í þorpið stoppuðum við á nokkrum stöðum. Fyrst í þorpi þar sem Tarahumara ættflokkurinn býr, nokkrir bjuggu í stórum helli þarna og ég vissi ekki að við vorum að fara að skoða hvernig fátækt fólk býr svo mér leið hræðilega þarna og reyndi að koma mér í burtu...stoppuðum bara stutt sem betur fer.
Tarahumara, er semsagt ættflokkurinn sem býr að þessu svæði. Veit ekki mikið um þau en fötin þeirra eru svo litrík og falleg... og þau eiga mjög fallegt handverk og eru súper vinaleg :) Vá hvað ég er greinlega að læra mikið um Mexíkó :)
Eftir þorpinu stoppuðum við í þremur dölum sem hver og einn hefur mjög mismunandi en skemmitlegar klettamyndanir. Fyrsti dalurinn er dalur sveppana og eins og nafnið gefur til kynna þá eru klettarnir þar eins og sveppir. Það sem mér fannst mjög skrítið er að neðri parturinn er úr allt öðruvísi steini heldur en allt annað í nágrenninu. Þetta var mjúkur ljós steinn, en allt í kring er eins og efri parturinn ósköp venjulegt grátt grjót... mig vantar útskýringu á þessu :)
Næsti staður var dalur froskanna og klettarnir þar, allavega tveir, voru í laginu eins og froskar, dáldið skondnir.
Sá flottasti var sá síðasti og ber hann tvö nöfn, nafn Tarahumara fólksins er dalurinn hinna reistu typpa og opinbera nafnið (sem okkur grunar að spænskir kristiniboðar hafi búið til) er dalur munkanna. Þessi dalur var frekar lítill og mun hærri en hinir og Það var hægt að klifra upp á suma klettana eða typpin og útsýnið var frábært bæði yfir dalinn og næsta nágrenni.
Eftir þetta var ekkert ákveðið stopp, bara langur akstur, en bílstjórinn okkar var eittvað veikur í maga svo við fengum heilmikið að aukastoppum á svona 5-10 mínútna fresti :) Aumingja bílstjórinn.... En sem betur fer fyrir hann þá var þetta afskaplega ljúfur hópur sem við höfðum þarna og útsýnið bauð alveg uppá mörg myndastopp :)
Batopilas er svo mjög fallegt þorp einhversstaðar lengst inní gljúfrunum. Þetta er gamall silfurnámu bær og ber hann þess merki. Húsin eru flest í colonial stíl og göturnar allar hellulagðar, litirnir á húsunum, götuljósum og eiginlega bara flestu voru frábærir... bæði sterkir litir og svo pastellitað inná milli.
Við nutum okkur bara vel þarna, fengum herbergi á litlu hóteli með þremur rúmum fyrir okkur sex svo við héldum hita hvert á öðru :)Tek samt fram að rúmin voru frekar stór svo það var pláss fyrir tvo í hverju þeirra. Fengum frábæran mat heima hjá fjölskyldu nokkri, "veitingastaðurinn" er borð á veröndinni þeirra. Þar sem að túristarnir þurftu nú bjór með matnum eftir langan dag þá var 7-8 ára dóttirin send í í litla búllu í nágrenninu að versla bjór handa okkur... allt mjög heimilislegt :)
Síðasta daginn tókum við rútu frá Creel til Chihuahua borgarinnar og eyddum nokkrum tímum þar, meðan við sátum á torginu og vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að skoða, þá kom til okkar stelpa sem var að selja túra um borgina. Svo við skelltum okkur á einn svoleiðis og náðum að sjá allt sem er vert að sjá þarna. Túrinn var farinn á rútu sem leit úr eins og gamall lestarvagn... og leiðsögumennirnir voru leikarar og léku fyrir okkur sögu borgarinnar :) Við hittum fyrir Panchovilla, Hidalgo og fleiri þjóðþekktar persónur. Þetta var svo skemmtilegur túr og við hlógum svo mikið... eflaust besta leiðin til að skoða Chihuahua.
En nú ætla ég ekki að hafa þetta lengra þar sem já þetta er eiginlega orðið of langt af engu :) verð að skrifa oftar og styttra :)
Bið að heilsa heim
Bkv litli frostpinninn (það er orðið frekat kalt hér líka, allavega á morgnanna)
Monday, November 10, 2008
Besta helgi í heimi
Halló halló
Ég fór um helgina til Manzanillo, sem er strandarbaer um trjá/fjóra tíma hédan og já ég var alvarlega ad hugsa um ad verda rík strax og setjast ad tarna :)
Bresk vinkona mín hér býr med strák frá tessum bae og tau tvo í tilefni tess ad bródir hennar er í heimsókn og kaerasta sambýlingsins átti afmaeli, ad leigja tetta hús og bjóda vinum sínum med. Sambýlingurinn tekkir konu sem leigir út lúxus hús á tessu svaedi og reddadi tessu ollu fyrir okkur.
Húsid er í lokudu hverfi sem heitir Club Santiago og er milla hverfi vid strondina. Húsid var og er risastórt, med gardi, sólskýli med strátaki, sundlaug og tad besta á strondinni :) Tad var eins og hálfs metra hár kantur nidur á strondina...tetta var eins og klippt út úr Amerískri spring break bíómynd. Vid héldum ad vid vorum á rongum stad tegar vid keyrdum upp ad húsinu um kvoldid...vid hreinlega trúdum tví ekki ad vid vaerum eins og ríka fólkid :) allavega í tvo daga :)
Vid endudum á ad borga 5000kr á haus, fyrir húsid, mat, drykk...fyrir alla helgina..svo tetta var baedi ódýrasta og flottasta fríd hingad til, midid vid hvad var innifalid.
Ég tók endalaust mikid af myndum og skelli teim inn um leid og ég kemst í nógu hrada tengingu.
Vid vorum um tuttugu sem fórum í heildina og tetta var ágaetis blanda af Mexíkonum og skiptinemum, vid vorum í heildina frá 10 eda 11 londum svo tetta var allavega mjog altjódlegur hópur :) Flestir af mínum bestu vinum komu svo ad tetta var aedisleg helgi í tad heila, gerdum ekkert nema ad borda liggja í leti á sundlaugar bakkanum, synda í sjónum og já bara ad njóta lífsins... Okkur langadi bara ekkert heima aftur í skólann... Langadi mikid frekar ad liggja áfram í leti og vinna í brúnkunni. Ég er ad verda bara nokkur tonud hérna... :) Var eiginlega ekki búin ad taka eftir tví fyrr en ég fór ad skoda myndir af mér...
Fottudum líka ad tad eru tvaer vikur í lokapróf... sem var ekkert svo snidugt tá fer helmingurinn af ollu tessu fólki heim og vid erum bara nokkur eftir... :)
Neudumst til ad vera social eftir jól held ég kynnast fleira fólki... ekki bara ad halda okkur í okkar orugga umhverfi sem vid erum búin ad skapa okkur hér :)
Utan vid tessa lúxushelgi tá er bara mest lítid ad frétta, engin rómantík á skordýrabardogum, skautasvellum eda odrum einkennilegum stodum :) Svo tid getid slakad á ímyndunaraflinu Erna og Audur :)
Ég bid bara vel ad heilsa heim og vona ad tid hafid tad oll gott
Bkv tanadi wanna be millinn
heyrumst
Ég fór um helgina til Manzanillo, sem er strandarbaer um trjá/fjóra tíma hédan og já ég var alvarlega ad hugsa um ad verda rík strax og setjast ad tarna :)
Bresk vinkona mín hér býr med strák frá tessum bae og tau tvo í tilefni tess ad bródir hennar er í heimsókn og kaerasta sambýlingsins átti afmaeli, ad leigja tetta hús og bjóda vinum sínum med. Sambýlingurinn tekkir konu sem leigir út lúxus hús á tessu svaedi og reddadi tessu ollu fyrir okkur.
Húsid er í lokudu hverfi sem heitir Club Santiago og er milla hverfi vid strondina. Húsid var og er risastórt, med gardi, sólskýli med strátaki, sundlaug og tad besta á strondinni :) Tad var eins og hálfs metra hár kantur nidur á strondina...tetta var eins og klippt út úr Amerískri spring break bíómynd. Vid héldum ad vid vorum á rongum stad tegar vid keyrdum upp ad húsinu um kvoldid...vid hreinlega trúdum tví ekki ad vid vaerum eins og ríka fólkid :) allavega í tvo daga :)
Vid endudum á ad borga 5000kr á haus, fyrir húsid, mat, drykk...fyrir alla helgina..svo tetta var baedi ódýrasta og flottasta fríd hingad til, midid vid hvad var innifalid.
Ég tók endalaust mikid af myndum og skelli teim inn um leid og ég kemst í nógu hrada tengingu.
Vid vorum um tuttugu sem fórum í heildina og tetta var ágaetis blanda af Mexíkonum og skiptinemum, vid vorum í heildina frá 10 eda 11 londum svo tetta var allavega mjog altjódlegur hópur :) Flestir af mínum bestu vinum komu svo ad tetta var aedisleg helgi í tad heila, gerdum ekkert nema ad borda liggja í leti á sundlaugar bakkanum, synda í sjónum og já bara ad njóta lífsins... Okkur langadi bara ekkert heima aftur í skólann... Langadi mikid frekar ad liggja áfram í leti og vinna í brúnkunni. Ég er ad verda bara nokkur tonud hérna... :) Var eiginlega ekki búin ad taka eftir tví fyrr en ég fór ad skoda myndir af mér...
Fottudum líka ad tad eru tvaer vikur í lokapróf... sem var ekkert svo snidugt tá fer helmingurinn af ollu tessu fólki heim og vid erum bara nokkur eftir... :)
Neudumst til ad vera social eftir jól held ég kynnast fleira fólki... ekki bara ad halda okkur í okkar orugga umhverfi sem vid erum búin ad skapa okkur hér :)
Utan vid tessa lúxushelgi tá er bara mest lítid ad frétta, engin rómantík á skordýrabardogum, skautasvellum eda odrum einkennilegum stodum :) Svo tid getid slakad á ímyndunaraflinu Erna og Audur :)
Ég bid bara vel ad heilsa heim og vona ad tid hafid tad oll gott
Bkv tanadi wanna be millinn
heyrumst
Thursday, November 6, 2008
Long time no hear....
Komid heil og sael oll somul
Í morgun kláradi ég sídasta hlutaprófid mitt í sídustu hlutaprófa torninni... bara lokapróf eftir trjár vikur og svo jólafrí :)
Hún Ingibjorg mín, eda Inkki eins og hún er kollud hér, aetlar ad koma til mín og stefnan er tekin á mándar rúnt um sudurhluta Mexíkó. Tad verdur svo gaman ég hlakka alveg endalaust mikid til... og ég get talad íslensku, held ad ég muni hana tokkalega enntá :)
Eftir sídustu skrif... hvad hef ég verid ad gera...
Ég fór ásamt nokkrum mexíkóskum kunningjum/vinum mínum og Antti, finnska vini mínum (hann hafdi eitthvad út á tad ad setja ad vera kalladur finninn á blogginu mínu svo ad hann verdur nafngreindur hédan eftir)til Guanajuato fyrir tveimur helgum sídan, borgin er enntá jafn gullfalleg og hún var í september, en í tetta skiptid var hátid sem heitir Cervantino í gangi, tetta er lista og menningar hátid sem er haldin í Október á hverju ári og tad er endalaust mikid af gotulistamonnum, morkudum, tónleikum... og bara mjog mikid ad gerast í baenum. Tetta var loka helgi hátídarinnar og baerinn var fullur af fólki og oll gistipláss í borginni uppbókud... og heilmargir voru bara med svefnpoka og svo í hinum og tessu skúmaskotum. Vid vorum svo heppin ad systir eins Mexíkanans er í skóla í Guanajuato og vid vorum í íbúdinni hennar, sem eginlega gerdi tad mogulegt fyrir okkur ad fara tangad :)
Krakkarnir sem ég fór med eru snilld, Mexíkóskur strákur og kaerastinn hans og besta vinkona hans, tveir adrir skiptinemar sem eru bádir hommar líka... ekki par samt, annar teirra er steríotýpan, alger gella en hinn er heldur dannadri. Tessi ferd var algerlega ný sín inní teirra heim :) alveg yndislegir allir saman, Antti reyndar hafdi ord á tví ad hann vaeri sá eini í tessum hópi sem vaeri hrifinn af stelpum :)
Fannst held ég vanta adeins meiri karlmennsku á koflum. Tad komu svo nokkrir fleiri vinir okkar daginn eftir svo tetta var ordin myndarlegur í kringum 15 manna hópur ad lokum. Helgin var svo bara yndisleg, afslappandi og taegileg. Hálfur dagurinn fór í ad borda og svo roltum vid bara um og gerdum ekkert of mikid... sem betur fer :)
Á laugardags kvoldinu var sýning á einu torginu í baenum og vid skelltum okkur tangad. Tetta var sem sagt skordýraslagur... einhverjir voru búnir ad búa til risastóra maura, konguló og engisprettu og tau voru oll á keyrandi vognum og mennirnir sátu tar og stjórnudu teim.... tau voru frá 3-6 metra há...risastór og flott med ljósum inní og spúdu reyk og látum. Tónlistin undir passadi tilefninu algerlega en temad var valdabarátta á milli skordýranna. Ég veit ekki hvort ad tetta hljómar vel en tetta var...ofsalega flott show. Skordýrin keyrdu svo bara beint í gegnum mannmergdina, sem var smá galli, vid án djóks hlupum í burtu frá kongulónni og allir náttúrlega og tetta var bara kradak. Heppni ad bara enginn tródst undir held ég, ég var med marbletti undir upphandleggnum eftir ad Antti kippti mér upp. Konan fyrir framan mig gerdi nokkrar gódar tilraunir til ad ganga ofan á mér .... ég var mjog hamingjusom med tad... En ég var daudfeginn ad finnin var fyrir aftan mig og hélt mér uppi :) Hópurinn okkar tvístradist reyndar á flóttanum og enginn af hinum lenti í álíka kradaki svo ad ég held ad vid vorum einfaldlega á rongum stad á rongum tíma :) En sýningin var flott sem átti nú ad vera adalatridid í lýsingunni.
Alex, breskur vinur minn, átti afmaeli í sídustu viku og vid slógum oll saman í teketil og alvoru svart te handa honum.... hann ljómadi tegar hann opnadi pakkann og hefur varla haett ad brosa sídan :) Hann er búin ad tuda um hvad hann saknar, ketilsins síns og tes sídan hann kom hingad svo vid ákvádum ad tetta vaeri besta gjofin handa honum. Vid vorum oll á ad borda saman á Argentískan veitinga stad sem er um 200m frá húsinu mínu... med betri mat sem ég hef fengid í Mexíkó og allir sem hafa átt afmaeli hingad til hafa haldi uppá tad tarna. Tetta er svona stadurinn okkar, eigendurnir tekkja okkur og heilsa okkur í hvert skipti sem vid lobbum fram hjá :) Erum uppáhalds kúnnarnir, gefa okkur alltaf aukaflosku af víni tagar vid bordum tarna :)
Um helgina er ég svo ad fara til Manzanillo, strond ekki langt hédan. Nokkrrir vinir mínir leigdu hús tar, rukkudu okkur hin 2500kr, sem er leigan og kvoldmatur yfir alla helgina. Húsid á ad vera risastórt, vonum ad tad sé tad, med sundlaug og er á strondinni :) Tetta verdur snilld, tetta er eiginlega sídasta helgin sem allir eru hérna fyrir próf svo ad tetta er ekki kvedju party en tad sídasta stóra sem vd gerum oll saman ádur en Ástralarnir yfirgefa okkur.
Ég skrifa svo eitthvad meira í naestu viku eftir gódan naetursvefn :)
Bkv frá litla mexíkananum
Í morgun kláradi ég sídasta hlutaprófid mitt í sídustu hlutaprófa torninni... bara lokapróf eftir trjár vikur og svo jólafrí :)
Hún Ingibjorg mín, eda Inkki eins og hún er kollud hér, aetlar ad koma til mín og stefnan er tekin á mándar rúnt um sudurhluta Mexíkó. Tad verdur svo gaman ég hlakka alveg endalaust mikid til... og ég get talad íslensku, held ad ég muni hana tokkalega enntá :)
Eftir sídustu skrif... hvad hef ég verid ad gera...
Ég fór ásamt nokkrum mexíkóskum kunningjum/vinum mínum og Antti, finnska vini mínum (hann hafdi eitthvad út á tad ad setja ad vera kalladur finninn á blogginu mínu svo ad hann verdur nafngreindur hédan eftir)til Guanajuato fyrir tveimur helgum sídan, borgin er enntá jafn gullfalleg og hún var í september, en í tetta skiptid var hátid sem heitir Cervantino í gangi, tetta er lista og menningar hátid sem er haldin í Október á hverju ári og tad er endalaust mikid af gotulistamonnum, morkudum, tónleikum... og bara mjog mikid ad gerast í baenum. Tetta var loka helgi hátídarinnar og baerinn var fullur af fólki og oll gistipláss í borginni uppbókud... og heilmargir voru bara med svefnpoka og svo í hinum og tessu skúmaskotum. Vid vorum svo heppin ad systir eins Mexíkanans er í skóla í Guanajuato og vid vorum í íbúdinni hennar, sem eginlega gerdi tad mogulegt fyrir okkur ad fara tangad :)
Krakkarnir sem ég fór med eru snilld, Mexíkóskur strákur og kaerastinn hans og besta vinkona hans, tveir adrir skiptinemar sem eru bádir hommar líka... ekki par samt, annar teirra er steríotýpan, alger gella en hinn er heldur dannadri. Tessi ferd var algerlega ný sín inní teirra heim :) alveg yndislegir allir saman, Antti reyndar hafdi ord á tví ad hann vaeri sá eini í tessum hópi sem vaeri hrifinn af stelpum :)
Fannst held ég vanta adeins meiri karlmennsku á koflum. Tad komu svo nokkrir fleiri vinir okkar daginn eftir svo tetta var ordin myndarlegur í kringum 15 manna hópur ad lokum. Helgin var svo bara yndisleg, afslappandi og taegileg. Hálfur dagurinn fór í ad borda og svo roltum vid bara um og gerdum ekkert of mikid... sem betur fer :)
Á laugardags kvoldinu var sýning á einu torginu í baenum og vid skelltum okkur tangad. Tetta var sem sagt skordýraslagur... einhverjir voru búnir ad búa til risastóra maura, konguló og engisprettu og tau voru oll á keyrandi vognum og mennirnir sátu tar og stjórnudu teim.... tau voru frá 3-6 metra há...risastór og flott med ljósum inní og spúdu reyk og látum. Tónlistin undir passadi tilefninu algerlega en temad var valdabarátta á milli skordýranna. Ég veit ekki hvort ad tetta hljómar vel en tetta var...ofsalega flott show. Skordýrin keyrdu svo bara beint í gegnum mannmergdina, sem var smá galli, vid án djóks hlupum í burtu frá kongulónni og allir náttúrlega og tetta var bara kradak. Heppni ad bara enginn tródst undir held ég, ég var med marbletti undir upphandleggnum eftir ad Antti kippti mér upp. Konan fyrir framan mig gerdi nokkrar gódar tilraunir til ad ganga ofan á mér .... ég var mjog hamingjusom med tad... En ég var daudfeginn ad finnin var fyrir aftan mig og hélt mér uppi :) Hópurinn okkar tvístradist reyndar á flóttanum og enginn af hinum lenti í álíka kradaki svo ad ég held ad vid vorum einfaldlega á rongum stad á rongum tíma :) En sýningin var flott sem átti nú ad vera adalatridid í lýsingunni.
Alex, breskur vinur minn, átti afmaeli í sídustu viku og vid slógum oll saman í teketil og alvoru svart te handa honum.... hann ljómadi tegar hann opnadi pakkann og hefur varla haett ad brosa sídan :) Hann er búin ad tuda um hvad hann saknar, ketilsins síns og tes sídan hann kom hingad svo vid ákvádum ad tetta vaeri besta gjofin handa honum. Vid vorum oll á ad borda saman á Argentískan veitinga stad sem er um 200m frá húsinu mínu... med betri mat sem ég hef fengid í Mexíkó og allir sem hafa átt afmaeli hingad til hafa haldi uppá tad tarna. Tetta er svona stadurinn okkar, eigendurnir tekkja okkur og heilsa okkur í hvert skipti sem vid lobbum fram hjá :) Erum uppáhalds kúnnarnir, gefa okkur alltaf aukaflosku af víni tagar vid bordum tarna :)
Um helgina er ég svo ad fara til Manzanillo, strond ekki langt hédan. Nokkrrir vinir mínir leigdu hús tar, rukkudu okkur hin 2500kr, sem er leigan og kvoldmatur yfir alla helgina. Húsid á ad vera risastórt, vonum ad tad sé tad, med sundlaug og er á strondinni :) Tetta verdur snilld, tetta er eiginlega sídasta helgin sem allir eru hérna fyrir próf svo ad tetta er ekki kvedju party en tad sídasta stóra sem vd gerum oll saman ádur en Ástralarnir yfirgefa okkur.
Ég skrifa svo eitthvad meira í naestu viku eftir gódan naetursvefn :)
Bkv frá litla mexíkananum
Subscribe to:
Posts (Atom)