Komid heil og sael oll somul
Í morgun kláradi ég sídasta hlutaprófid mitt í sídustu hlutaprófa torninni... bara lokapróf eftir trjár vikur og svo jólafrí :)
Hún Ingibjorg mín, eda Inkki eins og hún er kollud hér, aetlar ad koma til mín og stefnan er tekin á mándar rúnt um sudurhluta Mexíkó. Tad verdur svo gaman ég hlakka alveg endalaust mikid til... og ég get talad íslensku, held ad ég muni hana tokkalega enntá :)
Eftir sídustu skrif... hvad hef ég verid ad gera...
Ég fór ásamt nokkrum mexíkóskum kunningjum/vinum mínum og Antti, finnska vini mínum (hann hafdi eitthvad út á tad ad setja ad vera kalladur finninn á blogginu mínu svo ad hann verdur nafngreindur hédan eftir)til Guanajuato fyrir tveimur helgum sídan, borgin er enntá jafn gullfalleg og hún var í september, en í tetta skiptid var hátid sem heitir Cervantino í gangi, tetta er lista og menningar hátid sem er haldin í Október á hverju ári og tad er endalaust mikid af gotulistamonnum, morkudum, tónleikum... og bara mjog mikid ad gerast í baenum. Tetta var loka helgi hátídarinnar og baerinn var fullur af fólki og oll gistipláss í borginni uppbókud... og heilmargir voru bara med svefnpoka og svo í hinum og tessu skúmaskotum. Vid vorum svo heppin ad systir eins Mexíkanans er í skóla í Guanajuato og vid vorum í íbúdinni hennar, sem eginlega gerdi tad mogulegt fyrir okkur ad fara tangad :)
Krakkarnir sem ég fór med eru snilld, Mexíkóskur strákur og kaerastinn hans og besta vinkona hans, tveir adrir skiptinemar sem eru bádir hommar líka... ekki par samt, annar teirra er steríotýpan, alger gella en hinn er heldur dannadri. Tessi ferd var algerlega ný sín inní teirra heim :) alveg yndislegir allir saman, Antti reyndar hafdi ord á tví ad hann vaeri sá eini í tessum hópi sem vaeri hrifinn af stelpum :)
Fannst held ég vanta adeins meiri karlmennsku á koflum. Tad komu svo nokkrir fleiri vinir okkar daginn eftir svo tetta var ordin myndarlegur í kringum 15 manna hópur ad lokum. Helgin var svo bara yndisleg, afslappandi og taegileg. Hálfur dagurinn fór í ad borda og svo roltum vid bara um og gerdum ekkert of mikid... sem betur fer :)
Á laugardags kvoldinu var sýning á einu torginu í baenum og vid skelltum okkur tangad. Tetta var sem sagt skordýraslagur... einhverjir voru búnir ad búa til risastóra maura, konguló og engisprettu og tau voru oll á keyrandi vognum og mennirnir sátu tar og stjórnudu teim.... tau voru frá 3-6 metra há...risastór og flott med ljósum inní og spúdu reyk og látum. Tónlistin undir passadi tilefninu algerlega en temad var valdabarátta á milli skordýranna. Ég veit ekki hvort ad tetta hljómar vel en tetta var...ofsalega flott show. Skordýrin keyrdu svo bara beint í gegnum mannmergdina, sem var smá galli, vid án djóks hlupum í burtu frá kongulónni og allir náttúrlega og tetta var bara kradak. Heppni ad bara enginn tródst undir held ég, ég var med marbletti undir upphandleggnum eftir ad Antti kippti mér upp. Konan fyrir framan mig gerdi nokkrar gódar tilraunir til ad ganga ofan á mér .... ég var mjog hamingjusom med tad... En ég var daudfeginn ad finnin var fyrir aftan mig og hélt mér uppi :) Hópurinn okkar tvístradist reyndar á flóttanum og enginn af hinum lenti í álíka kradaki svo ad ég held ad vid vorum einfaldlega á rongum stad á rongum tíma :) En sýningin var flott sem átti nú ad vera adalatridid í lýsingunni.
Alex, breskur vinur minn, átti afmaeli í sídustu viku og vid slógum oll saman í teketil og alvoru svart te handa honum.... hann ljómadi tegar hann opnadi pakkann og hefur varla haett ad brosa sídan :) Hann er búin ad tuda um hvad hann saknar, ketilsins síns og tes sídan hann kom hingad svo vid ákvádum ad tetta vaeri besta gjofin handa honum. Vid vorum oll á ad borda saman á Argentískan veitinga stad sem er um 200m frá húsinu mínu... med betri mat sem ég hef fengid í Mexíkó og allir sem hafa átt afmaeli hingad til hafa haldi uppá tad tarna. Tetta er svona stadurinn okkar, eigendurnir tekkja okkur og heilsa okkur í hvert skipti sem vid lobbum fram hjá :) Erum uppáhalds kúnnarnir, gefa okkur alltaf aukaflosku af víni tagar vid bordum tarna :)
Um helgina er ég svo ad fara til Manzanillo, strond ekki langt hédan. Nokkrrir vinir mínir leigdu hús tar, rukkudu okkur hin 2500kr, sem er leigan og kvoldmatur yfir alla helgina. Húsid á ad vera risastórt, vonum ad tad sé tad, med sundlaug og er á strondinni :) Tetta verdur snilld, tetta er eiginlega sídasta helgin sem allir eru hérna fyrir próf svo ad tetta er ekki kvedju party en tad sídasta stóra sem vd gerum oll saman ádur en Ástralarnir yfirgefa okkur.
Ég skrifa svo eitthvad meira í naestu viku eftir gódan naetursvefn :)
Bkv frá litla mexíkananum
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Það var mikið að það heyrðist múkk í þér systir góð ;)
Annars hef ég lítið að segja, er bara að farast úr öfundsýki út í Ingibjörgu að vera að fara út í sólina til þín :) ég sé samt einn kost, þetta gæti orðið árið þar sem ég á séns í möndlugjöfina! :D líkurnar aukast alltaf.
Mamma? búin að missa titilinn eða? :D
... sunna ég var að skrifa þá laumaðir þú þér á undan,,,En Ástý mín ekki slasa þig meira farðu varðlega..Ég sendi Ingluna okkar með púkksrilin svo áramótin verði svipuð og venjulea hjá ykkur á ströndinni. kv Mamma.
Skamm Sunna
... sunna ég var að skrifa þá laumaðir þú þér á undan,,,En Ástý mín ekki slasa þig meira farðu varðlega..Ég sendi Ingluna okkar með púkkspiln svo áramótin verði svipuð og venjulea hjá ykkur á ströndinni. kv Mamma.
Skamm Sunna
Eins gott að púkkspilin verði með... ég hef nefnilega heyrt að mexíkanar ætla að hætta að selja spilastokka :)
Ég sé að þetta er að verða bráðspennandi hver er fyrstur að kommenta... ég fer að halda tölur um þetta og birta niðurstöður reglulega :)
Bkv Ástý mexíkani
Hahaha....mamma hvað gerðist, fellti Sunna þig á leiðinni upp stigann???
Sunna möndlugjöfin er MÍN!!!!
Gaman að lesa hjá þér, núna loksins skildi ég þetta með skordýrin, skruðningarnir voru ekki að vinna með mér þarna síðast :)
Skemmtu þér vel um helgina, þetta hljómar allt alveg æðislega að vanda
Knús frá tvíbbanum
Ji hvað ég er spennt fyrir þessum Finna sem er hrifinn af stelpum:) Ég þurfti ekki einu sinni að skálda rómantískt móment, hann bjargaði þér úr skordýraöngþveitinu;)
Haltu svo bara áfram að njóta lífsins og standa þig vel eins og þú gerir alltaf:)
Já Auður... þetta minnir óneitanlega á ákveðið atvik á skautasvelli... :)
Erna, þú verður að búa þig undir bardaga! (er samt ansi hrædd um að þetta detti á foreldrateymið)
Mamma þú greinilega fylgist bara ekki jafnt nákvæmt með Ástý og ég;) það var ekki nein heppni að ég tékkaði á síðunni fyrir svefninn í gær :P Sjáum bara hvernig þetta fer í næsta bloggi.. hehehe..
ég sé samt vandamál við að spila púkk á strönd.. kanski er það bara ég :)
Post a Comment