Jaeja vid systur vorum ad komast ad thví ad thad er Thorláksmessa í dag og thar af leidandi Adfangadagur á morgun sem er mjog erfitt ad ímynda sér hér í sólinni á Cancún :)
Margt hefur drifid á daga okkar frá sídasta bloggi en vid systur skelltum okkur til San cristobal og fórum thadan í fimm daga aevintyraferd um Chiapas héradid. Vid fórum ásamt sjo odrum í thessa ferd sex manna mexikóskri fjolskyldu sem var ekki alveg ad gúddera thad ad sofa í tjaldi í regnskóginum en vid hlógum nú bara ad theim og einn mexikóskur strákur sem kom einnig med.
Fyrsta daginn fórum vid og sigldum á kayak nidur á tharna á svaedinu. Thetta var alveg geggjad, ótrulega flott ad sigla svona nidur ánna í midjum regnskóginum thótt vid urdum smá smeikar thegar leidsogumadurinn okkar sagdi ad thad vaeru krokudílar í ánni :s en sagdi okkur svo seinna ad their vaeru ekki mikid haettulegir!
Um kvoldid komum vid svo loks á leidarenda eftir margar veltur hjá fínu fjolskyldunni :D hahah var frekar fyndid!! En vid nádum á fyrstu stoppustodina rétt fyrir myrkur thar sem vid gengum bara inní regnskóginn og tjoldudum thar og svo var eldadur matur fyir okkur og svona okkur fannst thetta hálfgerd lúxus útilega thar sem thad var skíli yfir tjoldunum okkar og thar sem vid bordudum. Vid áttum svo góda kvoldstund med theim svo thegar allir voru ad fara ad sofa thá spurdu vid ástý hvort thad vaeri einhver spes stadur sem átti ad pissa á thá var okkur bent á skýli sem stód tharna rétt hjá og viti menn var ekki bara alvoru klósett!!! hahah í midjum regnskóginum :D
Naesta dag héldum vid áfram á kayakinum og silgdum áfarm nidur ánna stoppudum á einum stad og lobbudum inn í regnskóginn og laerdum ýmislegt thar um skógarlífid og sáum svo Maya rústir en talid er ad um 2000 rústir séu tharna á svaedinu.. Um kvoldid komum vid svo á naesta stoppustod sem var mjog kosý hostel. Thar fengum vid mjog saetan kofa sem vid tvaer sváfum í.. en hann var bara med thremur veggjum.. "gatid" á kofanum sneri ad ánni sem var hálfum metra frá kofanum okkar. Vid sváfum tharna naest thrjár naetur.. Vid urdum smá hraeddar eftir ad tvaer thýskar stelpur sem voru einnig tharna í odrum kofa sogu okkur ad thad hefdi rádist api inn í kofan theirra eina nóttina og var med mjog mikil laeti og stal allskonar gódgaeti frá theim en fyrir betur fer kom einginn óbidinn gestur til okkar!!
Naestu thrjá daga fórum vid svo ad skoda heilmikid af maya rústum sem var mjog gaman og áhugavert en thad sem stód svo uppúr var river rafting sem var ótrúlega skemmtilegt vid silgdum nidur marga fossa sem voru kanski ekki alveg á staerd vid gullfoss en voru samt frekar stórir sumir theirra.. Margir duttu reglulega úr bátunum sínum en okkar bát tókst svo stórkoslega ad vellta í einum fossinum thar sem vid húrrudum oll úr bátnum thetta var svo mikid fjor!! :)
Svo gengum vid í gegnum enn einn refnskóginn til baka med nokkrum stoppum ad skoda rúsir og gangu undir fossa og fleirra... Um kvoldid komu mjog threittir og svangir ferdalangar heim thar sem vid bordudum gódan mat og thar sem vid bordudum naestum meira en allir hinir samnlagt oft var haft ord á thví hvad íslensku stelpurnar bordudu mikid :D
Taer rústir sem vid skodudm tarna pi Chiapas heitam Bonampak, Yaxichlan, Palenque...og nokkrar sem vid munum ekki alveg hvad heita ... en flestar teirra eru enntá huldar gródri í skóginum.
Núna eru vid systur komnar til Cacún og stefnum á ad vera hér fram yfir jól ásamt nokkrum vinum hennar Ásthildar.
Vid sendum ykkur ollum bestu jólakvedjur og takk fyrir samfylgdina hingad til... vid hugsum til ykkar heima og Rúdolfs :)
Bkv "jóla"bornin í Mexíkó
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Elsku systur og dætur!
Æðislegt að heyra loksins í ykkur.
Við erum búin að hafa alvöru jólasnjó hér upp á síðkastið en í anda jólanna er hann alveg að verða búinn að rigna í burtu. Þorláksmessan okkar er búinn að vera svakalegur fiskidagur. Mamma og pabbi fóru að vanda í skötuveislu auk þess sem pabbi splæsti líka í skötu fyrir Ernu og Sunnu á kaffi Grund (saltfisk fyrir Sunnu reyndar). Svo var það reyktur lax í kaffinu og að lokum fórum fiskusúpa á Melum.
Pabbi er núna að gera hangikjötið klárt, jóltréið skreytt og allt að detta í jólagírinn. Sunna og Erna eru að rifna úr spenningi að hljóta loksins möndlugjöfina eftir að við losnuðum við samkeppnina alla í einu.;)
Ásthildur: við biðjum þig í guðs bænum að fara varlega í kringum dýrin... en bíðum einnig í ofvæni eftir að heyra af "apa-dansi" úr frumskóginum:) (sbr. "leðurblöku-dansinnn")
Ingibjörg: við treystum á þig að taka vel eftir svo við fáum að njóta dans-taktanna líka... myndir, já eða hreyfimyndir, væru vel þegnar...!
Gleðileg jól og farið svakalega vel með ykkur! Hellingur af ást frá okkur fimm í Birtingaholti.
-Mamma, Pabbi, Erna, Sunna og Mía
(p.s. ef þið viljið hringja getið þið notað Skype-ið mitt, það er með inneign sem ég get ekki notað :) kv, Erna)
Elsku systur,
sendum ykkur okkar bestu jólakveðjur.
Sjáum að það er greinilega mjög gaman hjá ykkur.
Haldið áfram að skemmta ykkur vel og borða mikið einsog á að gera á jólunum.
Jólakveðjur frá okkur öllum á Suðurbrún 1
hahaha... ég hlakka til að sjá apadansinn:) Hann verður líklegast ekki síðri heldur en leðurblökudansinn:D
Hér hefur verið rosalega mikil rigning og rok, að ég held að það hafi alveg jafnast á við riverrafting þegar maður dettur á götunni og rennur með straumnum niður aðalgötuna.. en þið hafið örugglega haft betra útsýni;)
Njótið hátíðanna og ævintýranna!
knús og kossar
Post a Comment