Kaeru vinir og vandamenn
Gledilegt ár og takk fyrir tad gamla :)
Árid hefur bara byrjad vel hér í Mexíkó. EYddum gamlárskvoldi med nokkrum vinum frá Guadalajara og hinum og tessum hédan og tadan ùr heiminum. Fengum okkur Mexíkóskan mat, fórum svo í eitthvad strandarpartý sem átti ad vrea super cool.... en var eiginlega bara hálf lélegt tar sem tad var ekki haegt ad fara á strondina nema ad yfirgefa partyid. En vid gerdum tad og vorum ásamt okkar sundurleita hópi á strondinni ad telja nidur sekúndurnar fram ad midnaetti... og svo var skálad og allir nýju vinirnir kysstir í bak og fyrir :)
Svo var tetta party eiginlega var ekkert skemmtilegt svo vid fórum bara snemma fengum okkur ad borda, kíktum í smástund á eitthvad diskó í baenum og donsudum smá... vorum einu ferdamennirnir tar :) og svo vorum vid bara komin í baelid um trjúleitid.
Allir voknudu eldhressir á nýársdag og vid fórum saman ad skoda maya rústir, Tulum heita taer. Taer eru alveg vid strondina og tad er bara rosa fallegt tarna ì kring, ef vid hefdum vverid mayar hefdum vid viljad bùa tarna, frekar en ì midjum regnskòginum. Svo var nýja árinu fagnad á strondinni tangad til ad sólin hvarf bak vid ský...
HOostelid tarna var eiginlega bara ógedslegt, tad er herbergin. Tau voru einhvers konar strákofar, med engu plàssi og fullir af poddum. Og teim finnst Ingibjorg ekki lítid gód svo hún greyid er útbitin og bólgin eftir tad. Tad var lìka RISASTÓR lodin konguló inn á badherberginu okkar, hún hefur verid án tess ad ýkja 4-5cm í tvermál... vid fundum onnur klósett..
Frá Tulum fórum vid til Chitzen Itza sem eru adrar rùstir en rodin tar var svona um tveir tímar í midakaup og adrir einn tveir til ad komast inn svo vid nenntum eki í túristana og héldum bara áfram til Mérida. Sü borg er gullfalleg og skemmtileg og vid aetlum ad vera hér tangad til annad kvold tá forum vid í maraton rútuferd til Guadalajara...22 tímar til Mexíkó borgar og tadan adrir 7 til GDL..... okkur kvídur innilega fyrir tví en vid reynum bara ad sofa og horfa á sjónvarp eda eitthvad :)
Annars bidjum vid ad heilsa í bili er búin med tímann minn hér :/
heyrumst
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ingibjörg og pöddurnar bara bestu vinir :)
Gott að heyra í ykkur, gangi ykkur vel í maraþon rútuferðinni :D
Góða ferð elskurnar ég vona að ég fái einkverjar leifar af Ingjibjörgu heim. !!!!!
Ohh ég öfunda ykkur!!! Samt ekki af pöddubitum og loðnum kóngulóm.
Knús og kram :)
Post a Comment