Enn ein vikan lidin og tad styttist ódfluga í lokaprófin og jólafrí...
Tetta er búid ad vera frekar róleg vika hér á bae, eftir langa helgi. Planid fyrir helgina var ad slaka á laera svolítd í spaenskri málfraedi, tar sem mér finnst hún mjog leidinleg og tarf ad herda mig adeins í henni... :S og já bara ná upp svefni og svona. En mitt fína plan endadi med tví ad nokkrir vinir mínir komu til mín á fostudag, sátum og spjolludum og sotrudum ol til um 4 um morguninn... tá leit einhver a klukkuna og allir heim í sjokki :) Mjog skemmtilegt kvold samt sem ádur.
Á laugadeginum bordadi ég afar altjódlega máltíd eldada af Mexíkana, breta, svía og rússa, mjog gott :) og svo hélt einn ástralinn party med eldblásurum, bar, DJ... og bara ad nefna tad, svo ad rólegheita matarbodid okkar endadi tar.... skil ekki hvernig svona gerist... tá var planid ad sofa á Sunnudag en vinum mínum tókst ad sannfaera mig um ad koma á tónleika hér í GDL. Tetta voru einhverjar tíu rokk-hljómsveitir..mgmt, flaming lips, pendulum og einhverjar fleiri... tetta var svona útihátid eiginlega og byrjadi tvo um daginn og var til midnaettis, tetta var aedislegt... :)Feginn ad tau drógu mig med... OG tad var venjulegt fólk tarna. Skólinn minn er snobb skóli og allir eru ríkir, tau eru oll kollud fresas, snobb snobb og dýr fot, og bílar og allt. Tau fá sjokk tegar ég segi ad ég taki straeto í skólann. En á tónlistarhátídinni var fólk í raudum gallabuxum, flottar klippingar og bara venjulegt fólk... okkur skandinovunum leid pínu eins og vid vaerum bara komin aftur heim... :) Eda allavega í heim hins venjulega fólks :)
Eftir tessa, ekki eins afslappada helgi og ég aetladi mér, tá er bara búid ad vera skóli, bíómyndir og rólegheit. Fór á tónleika/leikrit á vegum skólans á midvikudaginn ásamt krokkunum í Teatro Degollado sem er adalleikhúsid hér, óendanlega flott, tad er byggt á morgum haedum med beint nidur... humm finn kannski mynd handa ykkur..já eda ekki tid getid bara googlad tad :) En tad er svo fallegt inní. Sýningin var helgud Jose Alfredo, sem var klassískt mexíkóst tónskáld, samdi endalaust mikiad af Mariachie logum um lífid og tilveruna. Tetta var mjog gaman en tad vantadi orlítid uppá skilninginn... :( en ég nádi meirihlutanum svo ad tad er greinlega smá framfor í gangi
Ég fór líka í dagsferd á Tridjudaginn til Guachimontones sem eru hringlaga píramídar um 45mín hédan, eiga víst ad vera einu hringlaga píramídarnir í Mexíkó og í heiminum held ég ad teir hafi sagt líka. Tetta var ferd med spaensku bekknum mínum og já tetta reyndist vera hinn áhugaverdasti dagur.. leidsogumadurinn var svo skemmtilegur og tad var svo audvelt ad skilja hann.. :) Vid komum vid á herragardi í nágrenninu og ég aetla ad eiga hann í framtídinni... ef ekki allt tá aetla ég ad eiga eldhúsid tad var stórkostlegt... risastórt og svo fallegt.... tegar ég verd múltímilljóner tá aetla ég ad kaupa alla landareignina :)
Ég skellti mér líka enn einu sinni á uppáhaldsstadinn minn... immigration skrifstfuna.. ég fae hroll vid ad skrifa tetta :) Eyddi tar um einum og hálfum tíma í ad bída til ad geta rétt einni konu 8 bladsídur... hún gat ekki tekid á móti myndunum eda gefid mér reikninginn sem ég tarf ad borga, heldur tarf ég ad koma einu sinni enn med myndirnar, borga og kvitta adeins meira... og svo aftur til ad ná í vísad... tad er ef allt sem ég er búin ad gefa teim verdur samtykkt og ég tarf ekki ad skila inn fleiri pappírum... brádskemmtilegt og gód tjónusta...
Já ég sé ad vikan mín var ekki alveg jafn róleg og vidburdar lítil og ég hélt... :)
En eins og venjulega tá tarf ég ad skelle mér í tíma í altjóda samningar gerd hjá kennara tekkir ekki muninn á Uzbekistan og Kasakstan á landakorti og heldur tví fram ad fridur í mid austurlondum náist med tví ad tryggja oryggi íbúanna... ég og vinkone mín skildum ekki alveg hvernig hann aetlar ad byrja á ad tryggja oryggi og svo ad koma á fridi ....
En allavega góda helgi allir saman... :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
hæ elskan mín ég sakna þín. Ég ligg hér og get ekki hreyft mig ég fékk í bakið. Gaman að lesa um ævintýrin þín.
Ég skil elskan... voða er rólegt hjá þér, hvernig væri nú að þú færir að finna þér einhvað að gera svo þú þurfir nú ekki alltaf að hanga heima hjá þér!!!
Alltaf gaman að lesa :o) er hérna ein stór öfundarklessa... yfir þessu öllu saman, kanski ég selji bara allar mínar eigur og komi út með Inglunni (hvað helduru að ég fái fyrir hárblásarann minn??) hahaha
En í alvöruna. Skype? í vikunni?
knús frá sys
Það lítur út fyrir að það sé allt annað en leiðinlegt hjá þér :)Væri gaman að kíkja í heimsókn en maður hefur víst löglega afsökun.
Ertu þá orðin alveg góð í hendinni? Stoppar þig a.m.k. ekki frá djamminu;)
Bestu kveðjur úr kreppunni
Tad er leitt ad heyra mamma mín, tú laetur tér batna fljótt, sakna tín líka :)
Hendin er ordin nokkud gód og tad er ekki moguleiki á ad ein hendi komi í veg fyrir ad ég skemmti mér vel hérna :)
baejó í bili
hæ Ástý mín! Gaman að heyra hvað þú ert alltaf að gera e-ð. Þú þarft nú bara að fara að skrifa meir, svo að við náum að fylgjast með þér heim:)
Sá myndir af þér á facebook frá heimsókninni til þeirra dauðu, og var mjöög ógeðslegar myndir satt að segja:p en fyndið að sjá e-n brosandi við hliðina á:D (það hefur þá verið hægt..?)
Sæl og blessuð! Alltaf skemmtilegar þessar imigration skrifstofur. Hér í Sló þá er allt á slóvönsku og enginn skilur ensku... og auðvitað fullt af pappírum :)heheh
góða helgi aftur ;)
Post a Comment