Halló halló
Ég fór um helgina til Manzanillo, sem er strandarbaer um trjá/fjóra tíma hédan og já ég var alvarlega ad hugsa um ad verda rík strax og setjast ad tarna :)
Bresk vinkona mín hér býr med strák frá tessum bae og tau tvo í tilefni tess ad bródir hennar er í heimsókn og kaerasta sambýlingsins átti afmaeli, ad leigja tetta hús og bjóda vinum sínum med. Sambýlingurinn tekkir konu sem leigir út lúxus hús á tessu svaedi og reddadi tessu ollu fyrir okkur.
Húsid er í lokudu hverfi sem heitir Club Santiago og er milla hverfi vid strondina. Húsid var og er risastórt, med gardi, sólskýli med strátaki, sundlaug og tad besta á strondinni :) Tad var eins og hálfs metra hár kantur nidur á strondina...tetta var eins og klippt út úr Amerískri spring break bíómynd. Vid héldum ad vid vorum á rongum stad tegar vid keyrdum upp ad húsinu um kvoldid...vid hreinlega trúdum tví ekki ad vid vaerum eins og ríka fólkid :) allavega í tvo daga :)
Vid endudum á ad borga 5000kr á haus, fyrir húsid, mat, drykk...fyrir alla helgina..svo tetta var baedi ódýrasta og flottasta fríd hingad til, midid vid hvad var innifalid.
Ég tók endalaust mikid af myndum og skelli teim inn um leid og ég kemst í nógu hrada tengingu.
Vid vorum um tuttugu sem fórum í heildina og tetta var ágaetis blanda af Mexíkonum og skiptinemum, vid vorum í heildina frá 10 eda 11 londum svo tetta var allavega mjog altjódlegur hópur :) Flestir af mínum bestu vinum komu svo ad tetta var aedisleg helgi í tad heila, gerdum ekkert nema ad borda liggja í leti á sundlaugar bakkanum, synda í sjónum og já bara ad njóta lífsins... Okkur langadi bara ekkert heima aftur í skólann... Langadi mikid frekar ad liggja áfram í leti og vinna í brúnkunni. Ég er ad verda bara nokkur tonud hérna... :) Var eiginlega ekki búin ad taka eftir tví fyrr en ég fór ad skoda myndir af mér...
Fottudum líka ad tad eru tvaer vikur í lokapróf... sem var ekkert svo snidugt tá fer helmingurinn af ollu tessu fólki heim og vid erum bara nokkur eftir... :)
Neudumst til ad vera social eftir jól held ég kynnast fleira fólki... ekki bara ad halda okkur í okkar orugga umhverfi sem vid erum búin ad skapa okkur hér :)
Utan vid tessa lúxushelgi tá er bara mest lítid ad frétta, engin rómantík á skordýrabardogum, skautasvellum eda odrum einkennilegum stodum :) Svo tid getid slakad á ímyndunaraflinu Erna og Audur :)
Ég bid bara vel ad heilsa heim og vona ad tid hafid tad oll gott
Bkv tanadi wanna be millinn
heyrumst
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
comment,comment Mamma
Djööö! ég ætlaði að vinna aftur :D jæja, ég er greinilega ekki jafn hörð og mamma.
Svo þú vitir það er ég ekki öfundsjúk út í helgina þína
Gaman að frétta af þér eins og alltaf. Ég var á undan Sunnu það er gott..Það er verið að leggja parkettið núna ég er ansi hrædd við þetta drasl..allt á rúg og stúfi...ég vona bara að þetta verði betra en síðast. Ingbjörg er dugleg að vinna svo hún komist til þín.
hér er gott veður fallegt úti en svolítið kalt.
Guðrún Edda átti þessa fínu 17 marka stelpu..gaman af því. Bestu kveðjur frá okkur heima. Mamma
Úff ég varð nú bara pínu öfundsjúk að lesa um þessa bíómyndahelgi hjá þér!! Hljómar aðeins betur en endalaus hópavinna og verkefnaskil sem er það eina sem kemst að í mínu lífi þessa dagana....
Kveðjur frá klakanum, Hildur HR vinkona
ohh Ástý þetta hljómar sko vel:) ohhh hvað það er ótrúlega gaman hjá þér ! Tek undir með Hildi, það er voðalega lítið gaman hér í öllum hópverkefnum í heiminum og prófum hehe! Allavega hljómar þessi helgi þín betri en það:) En já þú ert að verða tönuð í drasl;) hehe haltu áfram að skemmta þér svona vel:) kv. Lilja úr HR
Post a Comment