Hallo hallo allir saman
Vonum ad tid hafid notid hatidanna og bordad alltof mikid
Jolin her voru frekar einkennileg, alls ekki slaem bara ekki serstaklega jolaleg.. Vid vorum i Cancun, solarparadis Bandarikjamanan, einum dyrasta stad i mexiko svona ef madur myndi bua a hoteli sem er nalaegt strondinni.
En komum tangad 23. i rigningu leist ekki alveg a blikuna.... en tad stytti samt upp fljotlega og var graleitt ut daginn svo vid nyttum bara taekifaerid og forum i mallid ad versla jolgjafir, forum i bio og bara dundudum okkur eitthvad i rolegheitunum. A 24. hafdi raest ur vedrinu en ekki nog til ad vid nenntum a strondina, svo ad vid spjolludum vid fjolskylduna a skype i klukkutima eda svo. Eftir tad ta gerdum vid mest litid roltum bara um og forum og fengum okkur neglur. Manndrapsneglur, taer voru svo langar. Ingibjorg vard eiginlega half gedveik a teim strax gat ekkert gert, medan eg hondladi taer mun betur(taer voru nu samt klipptar i svona nokkud edlilega leng strax daginn eftir)
Seinnipartinn komu tvaer vinkonur minar og kaerasti annarrar teirra, svo vid skelltum okkur i sparidressid og forum ut ad borda, fengum faranlega godan mat, steik og allan pakkann. Stadurinn var svona sterio ymindin af Mexico, tjonarnir med hatta i tjodbuningum, allt var malad i sterkum litum og skreytt med maya munstri... bara gaman ad tvi, mjog hress og skemmtilegur stadur.
A hostelinu heldum vid svo sma jol, tad var litid jolatre tarna sem vid settumst fyrir framan og skiptumst a gjofum, bordudum jolasmakokur (tessar sem tu sendir mer mamma)og ja nutum jolanna i sma stund. Svo hittust allir a hostelinu hid meira venjubundna Tequila dregid fram og skalad fyrir jesus og jolunum.
Vid soknudum jolanna heima, en madur fattar einhverveginn ad tar eru jol. Vid erum bara i sumarleyfis girnum a strandahoppi og erum ekki alveg ad fatta ad tad er ad koma Januar...
Eftir Cancun skildust leidir krakkarnir foru eitthvert og vis systur heldum afram til Playa del carmen, sem er annar svona sumarleifis stadur en mun meira af evropubuum tar. Baerinn er mikid minni og kunnum mun betur vid okkur tar, tar er haegt ad labba a strondina og ja er bara allt mikid minna og notalegra. Vid fengum lika sma upplysisingar um hvar vaeri gott ad borda og svona svo vid hamudum i okkur godan fisk og drukkkum margaritur med ...
Vid endudum svo a sma utstaelsi med systrum fra Alaska alveg super hressar stelpur og rosalega skemmtilegt djamm. Stadurinn sem vid forum a spiladi blondu af allri carabiska hafs tonlist sem haegt er ad hugsa ser og tad var dansad, med hinum og tessum sjalfgefnum kennurunum, fram a raudann morgun....
svo tok strondin vid.... jeii bara gott
Nuna erum vid a eyju sem heitir Cozumel og er fyrir utan strondina fra Playa del carmen, vid komum hingad fyrir svona tveiur timum svo vid hofum ekki mikid um hana ad segja akkurat nuna, annad en hun lofar godu, taer sjor og sol.
VId aetlum ad reyna ad fara ad kafa a morgun, tetta a ad vera naest besti kofunarstadur i heiminum a eftir Astraliu svo vid erum spenntar....
En annars ja ta er ekkert mikid meira ad segja i bili, lifum hinu ljufa lifi her, hongum a strondinni, hittum nytt folk og njotum lifsins, ekkert nema gledi og hamingja
Bidjum vel ad heilsa ollum
Bkv hel-tonudu turistarnir
(tolvan bidur eki uppa kommur eda broskalla)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Sælar stúlkur
Við sjáum Lady Ingibjörgu fyrir okkur í anda með neglurnar, einhvern vegin getum við ímyndað okkur að Ástý höndli það betur... höfum mjög lifandi mynd í huga af ykkur opna bakpokana og svoleiðis dót. En kanski virka þær vel til að halda á kokteilunum og sólarvörninni ;)
Hér voru jólin með hefðbundnum hætti, nema við breyttum jólamatnum og ákváðum um leið að nú skyldi matnum breytt í önd... tannig verður það framvegis (Inglunni finnst það örugglega gott líka :) Kanski virkar það líka með Tekíla :) og svo voruð þið náttúrulega ekki heima sem gerði jólahaldið pínu frábrugðið.
Þóra ætlar að koma og vera hjá okkur um áramótin og við ætlum að borða einhvað gott... á enn eftir að koma í ljós hvað það verður.
Góða skemmtun í köfuninni - Ingibjörg mundu að spenna allt hárið aftur og ekki bíta tennurnar úr þér á munnstykkinu, vonum að ekkert fljótandi lík eigi eftir að fylgja ykkur (frá Sunnu og Pabba)
Ástý - passaðu þig á fiskunum!! (nýr dans í aðsigi?)
Jólaknús frá ykkar sífitnandi fjölskyldu
(það verður átak fyrir Nauthólvíkina í sumar)
Til Pabba og Sunnu:
ég steingleymdi ad spenna hárid aftur svo ég tók bara something about Mary á thetta en ég beit munnstykkid ekki í sundur og thad var ekkert lík á svamli sem reif munnstykkid út og svona :D
En thetta var alveg geggjad vorum mun lengur enn sídast og sáum miklu meira af dóti thví vid syntum yfir svona kóral :D
Til allra:
Gengur allt vel hérna á bara eftir ad laera á brimbretti sem vid systur stefnum á ad gera á naestu dogum.. En hafid thid thad gott kaera fjolskylda kvedja frá mexico ;D
Söknum ykkar líka ,Sunna spyr voru teknar myndir af ykkur? Þóra systir ætlar að vera hjá okkur um ára mótin.Krakarnir hennar verð hjá pabba sínum. kv.Mamma
Post a Comment