Wednesday, December 10, 2008

Koma Ingibjargar og Mexiko-borg

Hallo hallo

Tad var mikill spenningur nuna sidastlidinn manudag.... fara ut a voll og na i hana Ingibjorgu. Eg er buin ad telja nidur dagana ad hitta einhvern kunnulegan ad heiman og ekki ad verra ad tad er einhver sem talar islensku... to ad tad gangi ekkert serstaklega vel hja mer ad skipta yfir... tala eiginlega helming timans a ensku eda spaensku og svo ja er eg stoppud af.... :)

En allavega tad var yndislegt af hitta hana aftur og skipta yfir i halfgerda islensku.
Vid erum bunar ad vera herna i Mexikoborg i dag og i gaer bunar ad gera ymislegt. Jaeja i gaer kannski ekki mikid tar sem Ingibjorg var skiljanlega halftreytt eftir ferdalig. Vid fengum okkur bara ad borda og svo forum vid bara ad sofa fljotlega uppur tvi.
EN i dag vorum vid heldur duglegri, voknudum bara nokkud snemma og byrjududm a Palacio Nacional, sem er hummm... stornarradid eda eitthvad alika :) En tar eru veggmyndir eftir engan annan en Diego Riviera.... mjog flott.
A eftir tvi kiktum vid i te hja Fridu Khalo og spusa hennar Diego Riviera (fannst vid verda ad hrosa honum fyrir vel unnin storf) Husid teirra er aedislegt, blatt og rautt ad utan og enn litrikara ad innan, tad var eitthvad svo hamingjusamt.

A morgun er stefnan svo sett til Oaxaca, sem tid dyggir lesendur munid kannski eftir sem sukkuladi og matar paradis... hlokkum ekkert sma til tess... tar a eftir er stefnan tekinn a strondina... a fostudag liklega... feis a ykkur a islandi hehehe

annars ta hofum vid tad bara frabaert her
bidjum vel ad heilsa
Treyttu og spenntu turistarnir :)

3 comments:

Anonymous said...

Gott að heyra frá ykkur elsku systur. Ég vona að þið hafið tekið myndir . vá á slóðum frídu decos eða hvernig sem þetta er skrifað...Allt gott héðan rigning og rok..kl er 4 hjá mér þvi seigi ég goðanótt og góða skemtun kæru systur..Mamma

Anonymous said...

hæ hæ, gaman að heyra frá ykkur... Frida Khalo og Diego Rivera :) en ótrúlega gaman, vona þið hafið tekið myndir til að sýna mér :)

Góða skemmtun
Ég er með ykkur í anda, kláraði skólann í dag.. jeij, frjáls á ný :)

Anonymous said...

Ég held að andinn minn hafi farið samferða Ernu. Kláraði síðasta prófið í dag svoég er líka laus :D

Ég býst einnig við myndum af la casa azul ;)