Komid tid sael blessud
Vid systur erum ad njóta hins ljúfa lífs hér í Mexíkó.
Frá Mexíkó borg fórum vid til súkkuladi landsins ógurlega, Oaxaca. Tar bordudum vid gódan mat, fórum á markadi, nokkur sofn og eitthvad svona dútlerí.
Á hostelinu kynntumst vid nokkrum odrum ferdalongum, tveimur donum, ástrala og kanadabúa...brádskemmtilegir krakkar sem vid hofum verid núna med í nokkra daga.
Vid fórum med teim í rútuferd daudans frá Oaxaca til Puerto Escondido. Ferdin tók um 6 tíma yfir fjoll alla leidina, krappar beygjur teknar á miklum hrada á fimm sekúndna fresti...segir allt sem segja tarf...
En ferdin var tess virdi, tar sem ad stranda paradís beid okkar vid hinn endann...lítid saett torp og fleiri kílómetrar ad hvítum sandstrondum, brimbretta gaejum, kokteilum og ljúfu lífi. Vid fórum í gaer í smá siglingu til ad skoda risa skjaldbokur og hofrunga. Tar sem vid hoppudum úti og syntum med skjaldboku... taer er alveg ógurlega saetar :)
Á morgun aetlum vid svo ad halda áfram til San Cristobal í Chiapas héradinu og skrifum adeins meira tar :)
Erum hálf treyttar eftir daginn á strondinni....
Hafid tid gott og ekki gleyma ykkur í jólastressinu.
Sumar og sólar kvedjur
Brondóttu túristarnir
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
ohh, en yndislegt...
hvor er komin með meira tan???
Æðslegt .. skjalbökur...höfrungar.... brettagæjar kotelar..sól og ævintíri hvað hefur lífið betra uppá að bjóða . Hlakka til að koma um Páskana.. Góða skemtun. Látið vita af ykkur eins og þið getið meira er betra en minna . Ykkar Mamma
Bára segir:
ok ég hef þrjú orð til að lýsa huga mínum gagnvart ykkur tveimur í augnablikinu...
öfund öfund öfund
haha...:) tad var nú kannski eki málid ad vekja upp ofund hjá ollum..
Aetladi bara ad làta vita ad vid erum ad fara í fimm daga ferd eitthvad út í buskan svo ekki búast vid ad heyra frà okkur fyrr en 23.des
hafid tad gott svona rétt fyrir jólin Bkv
Àstý
Það er svo lant þangað til.. Og á maður ekkert að fá að vita í hvað átt þið farið !!!#/%/)(/&%%$$#En góða skemtun love you...
Post a Comment